Í ár er von á hundrað þúsund Bretum Óli Kristján Ármannsson skrifar 23. janúar 2014 07:00 Fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjaldeyrisskiptum segist hafa tryggt sér nægar krónur til að anna eftirspurn bresks ferðafólks. Fréttablaðið/Stefán Spá bresku Ferðamálastofunnar gerir ráð fyrir því að yfir 100.000 Bretar sæki Ísland heim á þessu ári. Frá því er greint á vef DigitalJournal að opinberar tölur í Bretlandi bendi til þess að 95 þúsund hafi komið hingað í fyrra, en gert er ráð fyrir sex prósenta aukningu milli ára. Norðurljósin eru sögð ýta undir ferðir hingað að vetri til. Um leið er varað við skorti á krónum á breskum gjaldeyrismarkaði og vísað í umfjöllun The Telegraph þar sem Bretar eru hvattir til þess að sýna fyrirhyggju í að útvega sér gjaldeyri. Thomas Exchange Global, fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjaldeyrisskiptum, tilkynnti hins vegar í gær að það hefði tryggt sér nægar birgðir af krónum til þess að anna eftirspurn ferðafólks. „Aukagjöld leggjast á þegar fólk notar kredit-, eða debetkort í fríi sínu á Íslandi til að greiða fyrir vörur og þjónustu og svo gæti skiptigengi verið óhagstætt á hótelum og veitingastöðum fyrir pund, dollara og evrur,“ er haft eftir Trevor Samuel, sérfræðingi Thomson Exchange Global. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Spá bresku Ferðamálastofunnar gerir ráð fyrir því að yfir 100.000 Bretar sæki Ísland heim á þessu ári. Frá því er greint á vef DigitalJournal að opinberar tölur í Bretlandi bendi til þess að 95 þúsund hafi komið hingað í fyrra, en gert er ráð fyrir sex prósenta aukningu milli ára. Norðurljósin eru sögð ýta undir ferðir hingað að vetri til. Um leið er varað við skorti á krónum á breskum gjaldeyrismarkaði og vísað í umfjöllun The Telegraph þar sem Bretar eru hvattir til þess að sýna fyrirhyggju í að útvega sér gjaldeyri. Thomas Exchange Global, fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjaldeyrisskiptum, tilkynnti hins vegar í gær að það hefði tryggt sér nægar birgðir af krónum til þess að anna eftirspurn ferðafólks. „Aukagjöld leggjast á þegar fólk notar kredit-, eða debetkort í fríi sínu á Íslandi til að greiða fyrir vörur og þjónustu og svo gæti skiptigengi verið óhagstætt á hótelum og veitingastöðum fyrir pund, dollara og evrur,“ er haft eftir Trevor Samuel, sérfræðingi Thomson Exchange Global.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira