Gátu ekki sótt sorp vegna hálku Þorgils Jónsson skrifar 10. janúar 2014 08:47 Sorphirðumenn treystu sér meðal annars ekki til þess að fara upp þessa brekku í Kúrlandi til að sækja sorptunnur. Fréttablaðið/Valli Ekki hefur verið sótt heimilissorp í sum húsin í Fossvoginum í Reykjavík síðan fyrir áramót. Borgaryfirvöld segja ástæðuna þá að hálka á götum hafi hamlað sorphirðufólki og því hafi sorpið ekki verið sótt þar að þessu sinni. Íbúi í hverfinu, sem ekki vildi koma fram undir nafni, lýsti yfir óánægju með þjónustuna. Hann hafi haldið að sorphirða hefði tafist vegna hátíðanna, en þegar hann hafði samband við borgina var honum tjáð að hann þyrfti að bíða fram að næsta sorphirðudegi, eða panta sérferð til að láta sækja sorpið, sem myndi kosta á fjórða þúsund króna.Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að sorphirðumenn hafi þurft frá að hverfa vegna hálku á stöku stað í borginni. „Við höfum boðið fólki, ef þetta gerist, að setja umframsorp við tunnuna sem verður þá tekið með næst.“ Meðal umkvörtunarefna er að ekki hafi verið látið vita að sorphirðufólk hafi þurft frá að hverfa. Eygerður segir hins vegar lítið við því að gera. „Það er erfitt að segja fyrirfram hvort hægt sé að sækja tunnur í ákveðnum götum fyrr en komið er á staðinn,“ segir Eygerður og bendir á að sorphirðudagatal megi nálgast á slóðinni pappirerekkirusl.is og íbúar geti gert ráðstafanir eftir því. „Það verður líka að horfa til vinnuaðstæðna okkar starfsfólks og það að draga tunnur upp glerhálar brekkur er vafasamt frá öryggissjónarmiði og oft ómögulegt að komast um.“ Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Sjá meira
Ekki hefur verið sótt heimilissorp í sum húsin í Fossvoginum í Reykjavík síðan fyrir áramót. Borgaryfirvöld segja ástæðuna þá að hálka á götum hafi hamlað sorphirðufólki og því hafi sorpið ekki verið sótt þar að þessu sinni. Íbúi í hverfinu, sem ekki vildi koma fram undir nafni, lýsti yfir óánægju með þjónustuna. Hann hafi haldið að sorphirða hefði tafist vegna hátíðanna, en þegar hann hafði samband við borgina var honum tjáð að hann þyrfti að bíða fram að næsta sorphirðudegi, eða panta sérferð til að láta sækja sorpið, sem myndi kosta á fjórða þúsund króna.Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að sorphirðumenn hafi þurft frá að hverfa vegna hálku á stöku stað í borginni. „Við höfum boðið fólki, ef þetta gerist, að setja umframsorp við tunnuna sem verður þá tekið með næst.“ Meðal umkvörtunarefna er að ekki hafi verið látið vita að sorphirðufólk hafi þurft frá að hverfa. Eygerður segir hins vegar lítið við því að gera. „Það er erfitt að segja fyrirfram hvort hægt sé að sækja tunnur í ákveðnum götum fyrr en komið er á staðinn,“ segir Eygerður og bendir á að sorphirðudagatal megi nálgast á slóðinni pappirerekkirusl.is og íbúar geti gert ráðstafanir eftir því. „Það verður líka að horfa til vinnuaðstæðna okkar starfsfólks og það að draga tunnur upp glerhálar brekkur er vafasamt frá öryggissjónarmiði og oft ómögulegt að komast um.“
Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Sjá meira