Setur Yaya Touré met? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. desember 2014 18:00 Touré skoraði 20 mörk fyrir Englandsmeistara Manchester City á síðustu leiktíð. vísir/getty Yaya Touré, leikmaður Manchester City og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, gæti orðið fyrstur til að vera valinn Knattspyrnumaður ársins í Afríku fjögur ár í röð. Touré er einn þeirra þriggja sem eru tilnefndir í ár, en hinir eru Vincent Enyeama, markvörður Lille og Nígeríu, og Gabon-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang sem leikur með Dortmund í Þýskalandi. Hvorugur þeirra hefur verið tilnefndur áður. Verði Aubameyang fyrir valinu verður hann annar leikmaðurinn sem er ekki fæddur í Afríku til að hljóta nafnbótina. Hinn var malíski framherjinn Frédéric Kanouté árið 2007, en hann fæddist í Frakklandi líkt og Aubameyang. Touré, sem er 31 árs, hefur hlotið nafnbótina Knattspyrnumaður ársins í Afríku þrjú ár í röð og getur orðið, eins og áður sagði, sá fyrsti til hljóta hana fjögur ár í röð. Tveir aðrir leikmenn hafa hlotið nafnbótina þrjú ár í röð. Fyrstur til þess var Abedi Pelé frá Ghana, en hann fékk verðlaunin 1991, 1992 og 1993. Kamerúninn Samuel Eto'o lék sama leik á árunum 2004-2006. Eto'o var einnig Knattspyrnumaður ársins í Afríku 2010, en enginn hefur hlotið þessa nafnbót jafn oft og hann, eða fjórum sinnum. Verðlaunin fyrir Knattspyrnumann ársins í Afríku verða veitt 8. janúar næstkomandi.Enyeama ver mark Lille í Frakklandi og nígeríska landsliðsins.vísir/gettyAubameyang er meðal þeirra fljótustu í bransanum.vísir/getty Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Yaya Touré, leikmaður Manchester City og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, gæti orðið fyrstur til að vera valinn Knattspyrnumaður ársins í Afríku fjögur ár í röð. Touré er einn þeirra þriggja sem eru tilnefndir í ár, en hinir eru Vincent Enyeama, markvörður Lille og Nígeríu, og Gabon-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang sem leikur með Dortmund í Þýskalandi. Hvorugur þeirra hefur verið tilnefndur áður. Verði Aubameyang fyrir valinu verður hann annar leikmaðurinn sem er ekki fæddur í Afríku til að hljóta nafnbótina. Hinn var malíski framherjinn Frédéric Kanouté árið 2007, en hann fæddist í Frakklandi líkt og Aubameyang. Touré, sem er 31 árs, hefur hlotið nafnbótina Knattspyrnumaður ársins í Afríku þrjú ár í röð og getur orðið, eins og áður sagði, sá fyrsti til hljóta hana fjögur ár í röð. Tveir aðrir leikmenn hafa hlotið nafnbótina þrjú ár í röð. Fyrstur til þess var Abedi Pelé frá Ghana, en hann fékk verðlaunin 1991, 1992 og 1993. Kamerúninn Samuel Eto'o lék sama leik á árunum 2004-2006. Eto'o var einnig Knattspyrnumaður ársins í Afríku 2010, en enginn hefur hlotið þessa nafnbót jafn oft og hann, eða fjórum sinnum. Verðlaunin fyrir Knattspyrnumann ársins í Afríku verða veitt 8. janúar næstkomandi.Enyeama ver mark Lille í Frakklandi og nígeríska landsliðsins.vísir/gettyAubameyang er meðal þeirra fljótustu í bransanum.vísir/getty
Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki