Tiger Woods þakklátur þrátt fyrir erfitt ár 28. desember 2014 22:15 Tiger Woods ætlar sér að gera betri hluti á nýju ári. AP Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi átt mjög erfitt ár á golfvellinum sem plagað var af meiðslum segist þessi fyrrum besti kylfingur heims til margra ára vera þakklátur með margt sem gerðist á árinu sem er að líða. Þetta skrifar hann í pistli á heimasíðu sinni sem er nokkurskonar ársuppgjör en Woods segist vera mjög ánægður með samband sitt við skíðakonuna Lindsey Vonn, hversu stór börnin hans eru orðin og frænku sína, Cheyenne Woods, sem á dögunum tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni. Woods endar pistilinn á því að segja að hann sé orðinn alveg frískur í líkamanum á ný eftir erfið bakmeiðsli og að honum hlakki til að komast aftur út á golfvöllinn á nýju ári án þess að vera með stöðugan sársauka í bakinu. Pistilinn má sjá á heimasíðu Woods en á komandi dögum má búast við því að hann gefi út keppnisdagskrá sína fyrir næsta ár á PGA-mótaröðinni. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi átt mjög erfitt ár á golfvellinum sem plagað var af meiðslum segist þessi fyrrum besti kylfingur heims til margra ára vera þakklátur með margt sem gerðist á árinu sem er að líða. Þetta skrifar hann í pistli á heimasíðu sinni sem er nokkurskonar ársuppgjör en Woods segist vera mjög ánægður með samband sitt við skíðakonuna Lindsey Vonn, hversu stór börnin hans eru orðin og frænku sína, Cheyenne Woods, sem á dögunum tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni. Woods endar pistilinn á því að segja að hann sé orðinn alveg frískur í líkamanum á ný eftir erfið bakmeiðsli og að honum hlakki til að komast aftur út á golfvöllinn á nýju ári án þess að vera með stöðugan sársauka í bakinu. Pistilinn má sjá á heimasíðu Woods en á komandi dögum má búast við því að hann gefi út keppnisdagskrá sína fyrir næsta ár á PGA-mótaröðinni.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira