Kampavínsbollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 16:30 Kampavínsbollakökur Kökurnar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 115 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 2 eggjahvítur 3/4 bolli kampavín Kremið 75 g mjúkt smjör 85 g mjúkur rjómaostur 2 bollar flórsykur 3 msk kampavín Skraut að eigin vali Hitið ofninn í 175°C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman og setjið skálina til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman og blandið þurrefnunum og kampavíninu vel saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar í annarri skál og blandið þeim saman við varlega. Deilið deiginu niður í tólf möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Blandið smjöri og rjómaosti vel saman og bætið því næst flórsykrinum og kampavíninu saman við. Skreytið bollakökurnar og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Kampavínsbollakökur Kökurnar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 115 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 2 eggjahvítur 3/4 bolli kampavín Kremið 75 g mjúkt smjör 85 g mjúkur rjómaostur 2 bollar flórsykur 3 msk kampavín Skraut að eigin vali Hitið ofninn í 175°C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman og setjið skálina til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman og blandið þurrefnunum og kampavíninu vel saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar í annarri skál og blandið þeim saman við varlega. Deilið deiginu niður í tólf möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Blandið smjöri og rjómaosti vel saman og bætið því næst flórsykrinum og kampavíninu saman við. Skreytið bollakökurnar og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira