Neuer og Williams besta íþróttafólk heims í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2014 18:30 Maunel Neuer og Serena Williams. Vísir/Getty Alþjóðlegu Samtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið þýska knattspyrnumanninn Manuel Neuer og bandarísku tenniskonuna Serena Williams besta íþróttafólk ársins 2014. Valnefndin var skipuð 91 íþróttafréttamanni allstaðar af úr heiminum og kusu þeir á milli þess íþróttafólks sem var tilnefnt að þessu sinni. Fulltrúi Íslands fékk að sjálfsögðu atkvæðarétt í kosningunni í ár.Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þjóðverja, átti frábært ár og hann hafði betur gegn tennisleikaranum Roger Federer og knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo. Neuer og Ronaldo koma báðir til greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Neuer fékk 14,84 prósent atkvæða, Federer fékk 13,26 prósent og Ronaldo 12,79 prósent.Serena Williams vann sjö titla á árinu og þar á meðal var opna bandaríska meistaramótið. Hún vann yfirburðarsigur í kjörinu en í næstu sætum komu skíðaskotfimikonan Darya Domarcheva frá Hvíta-Rússlandi og norska skíðagöngukonan Marit Björgen sem unnu báðar gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotjsí. Williams fékk 21,43 prósent atkvæða, Domarcheva fékk 12,28 prósent og Björgen 12,03 prósent.Þýsku heimsmeistararnir í fótbolta fengu yfirburðarkosningu sem lið ársins (39,36 prósent), Evrópumeistarar Real Madrid urðu í 2. sæti (12,55 prósent) og í þriðja sæti lenti síðan tennislandslið Svisslendinga sem vann Davis-bikarinn. Íþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Sjá meira
Alþjóðlegu Samtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið þýska knattspyrnumanninn Manuel Neuer og bandarísku tenniskonuna Serena Williams besta íþróttafólk ársins 2014. Valnefndin var skipuð 91 íþróttafréttamanni allstaðar af úr heiminum og kusu þeir á milli þess íþróttafólks sem var tilnefnt að þessu sinni. Fulltrúi Íslands fékk að sjálfsögðu atkvæðarétt í kosningunni í ár.Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þjóðverja, átti frábært ár og hann hafði betur gegn tennisleikaranum Roger Federer og knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo. Neuer og Ronaldo koma báðir til greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Neuer fékk 14,84 prósent atkvæða, Federer fékk 13,26 prósent og Ronaldo 12,79 prósent.Serena Williams vann sjö titla á árinu og þar á meðal var opna bandaríska meistaramótið. Hún vann yfirburðarsigur í kjörinu en í næstu sætum komu skíðaskotfimikonan Darya Domarcheva frá Hvíta-Rússlandi og norska skíðagöngukonan Marit Björgen sem unnu báðar gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotjsí. Williams fékk 21,43 prósent atkvæða, Domarcheva fékk 12,28 prósent og Björgen 12,03 prósent.Þýsku heimsmeistararnir í fótbolta fengu yfirburðarkosningu sem lið ársins (39,36 prósent), Evrópumeistarar Real Madrid urðu í 2. sæti (12,55 prósent) og í þriðja sæti lenti síðan tennislandslið Svisslendinga sem vann Davis-bikarinn.
Íþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Sjá meira