Lýtaaðgerðir ársins 2014 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 13:30 Það voru margir einstaklingar sem komust í heimspressuna á árinu sem er að líða vegna útlits síns. Lífið tók saman lista yfir nokkrar manneskjur sem hafa eytt milljónum í útlit sitt og hafa lagst undir hnífinn margoft.1. Mennska Barbie Valeria Lukyanova, sem gengur einnig undir nafninu Mennska Barbie, var mikið á milli tannanna á fólki á árinu. Hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna útlits síns en hún segist halda mitti sínu mjóu með því að borða bara loft. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.2. Keppinautur mennsku Barbie Alina Kovalevskaya býr í sömu borg, Odessa í Úkraínu, og mennska Barbie og þráir það að líta út eins og hún. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.3. Mennski Ken Justin Jedlica er búinn að fara í yfir 140 aðgerðir til að líkjast Ken-dúkku. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,6 milljónir króna.4. Keppinautur mennska Ken Auðvitað eru tvær Ken-dúkkur fyrst það eru tvær Barbie-dúkkur. Karlfyrirsætan Celso Santebanes hefur gert margt til að líkjast dúkku og hefur meira að segja látið búa til dúkku af sér. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 6,3 milljónir króna.5. Victoria Wild - mennska kynlífsdúkkan Victoria fer í lýtaaðgerðir því hún vill líta út eins og kynlífsdúkka. „Mig dreymdi alltaf um að líkjast kynþokkafyllri dúkku með stór brjóst og brjálæðislega stórar varir. Ég elskaði hvernig dúkkur litu út og hve kynþokkafullar þær voru,“ segir Victoria. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 5 milljónir króna.6. Konan sem vildi líkjast skopmynd af sjálfri sér Krystina Butel varð afbrýðisöm þegar hún sá skopmynd af sjálfri sér. „Hún var svo falleg. Hún var allt sem ég vildi vera," segir Krystina sem nú er með brjóst í stærð 36K. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,7 milljónir króna.7. Konan sem vill líkjast Jessicu Rabbit Penny Brown fór í brjóstastækkun og er nú með brjóst í stærð 36O svo hún líkist meira teiknimyndafígúrunni Jessicu Rabbit. Penny er með Jessicu á heilanum og kæðist einnig lífsstykkjum til að minnka mittismál sitt. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós. My own look make up by me embrace who u are xxx A photo posted by claireleeson (@claireleeson_x) on Nov 11, 2014 at 11:13am PST8. Konan sem vill vera eins og Kim Kardashian Claire Lesson fór í fjölmargar lýtaaðgerðir til að líkjast raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og er nú stórskuldug. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 3,7 milljónir króna. First week done! We start really hard, with 2 workout/day and strict low calorie diet, to loose as much bodyfat as possible. We feel week but the bodyfat start to leave the body..next week we are waiting for some products who will change our body really fast... follow to see the results.... #firstweek#bodytransformation#bodychanges#follow4follow#fitness#striveforperfection#personaltrainer#hardwork#payoff#nevergiveup#twinfit#winner#changeyourmind#healthylife#gymrat#twins#tattooeddoll#fighters#results#thebegining#bikinifitness#muscle#grow#bodyfat#passion#life#letsgoforit A photo posted by SaraKoponen (@sarakoponen13) on Jul 7, 2014 at 12:40pm PDT9. Sænsku tvíburarnir Sænsku tvíburarnir Sara og Emma Koponen helga líf sitt því að æfa og fara í lýtaaðgerðir saman. Þær borða meira að segja nákvæmlega sama matinn á hverjum degi. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 1,9 milljónir króna. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Það voru margir einstaklingar sem komust í heimspressuna á árinu sem er að líða vegna útlits síns. Lífið tók saman lista yfir nokkrar manneskjur sem hafa eytt milljónum í útlit sitt og hafa lagst undir hnífinn margoft.1. Mennska Barbie Valeria Lukyanova, sem gengur einnig undir nafninu Mennska Barbie, var mikið á milli tannanna á fólki á árinu. Hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna útlits síns en hún segist halda mitti sínu mjóu með því að borða bara loft. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.2. Keppinautur mennsku Barbie Alina Kovalevskaya býr í sömu borg, Odessa í Úkraínu, og mennska Barbie og þráir það að líta út eins og hún. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.3. Mennski Ken Justin Jedlica er búinn að fara í yfir 140 aðgerðir til að líkjast Ken-dúkku. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,6 milljónir króna.4. Keppinautur mennska Ken Auðvitað eru tvær Ken-dúkkur fyrst það eru tvær Barbie-dúkkur. Karlfyrirsætan Celso Santebanes hefur gert margt til að líkjast dúkku og hefur meira að segja látið búa til dúkku af sér. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 6,3 milljónir króna.5. Victoria Wild - mennska kynlífsdúkkan Victoria fer í lýtaaðgerðir því hún vill líta út eins og kynlífsdúkka. „Mig dreymdi alltaf um að líkjast kynþokkafyllri dúkku með stór brjóst og brjálæðislega stórar varir. Ég elskaði hvernig dúkkur litu út og hve kynþokkafullar þær voru,“ segir Victoria. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 5 milljónir króna.6. Konan sem vildi líkjast skopmynd af sjálfri sér Krystina Butel varð afbrýðisöm þegar hún sá skopmynd af sjálfri sér. „Hún var svo falleg. Hún var allt sem ég vildi vera," segir Krystina sem nú er með brjóst í stærð 36K. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,7 milljónir króna.7. Konan sem vill líkjast Jessicu Rabbit Penny Brown fór í brjóstastækkun og er nú með brjóst í stærð 36O svo hún líkist meira teiknimyndafígúrunni Jessicu Rabbit. Penny er með Jessicu á heilanum og kæðist einnig lífsstykkjum til að minnka mittismál sitt. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós. My own look make up by me embrace who u are xxx A photo posted by claireleeson (@claireleeson_x) on Nov 11, 2014 at 11:13am PST8. Konan sem vill vera eins og Kim Kardashian Claire Lesson fór í fjölmargar lýtaaðgerðir til að líkjast raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og er nú stórskuldug. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 3,7 milljónir króna. First week done! We start really hard, with 2 workout/day and strict low calorie diet, to loose as much bodyfat as possible. We feel week but the bodyfat start to leave the body..next week we are waiting for some products who will change our body really fast... follow to see the results.... #firstweek#bodytransformation#bodychanges#follow4follow#fitness#striveforperfection#personaltrainer#hardwork#payoff#nevergiveup#twinfit#winner#changeyourmind#healthylife#gymrat#twins#tattooeddoll#fighters#results#thebegining#bikinifitness#muscle#grow#bodyfat#passion#life#letsgoforit A photo posted by SaraKoponen (@sarakoponen13) on Jul 7, 2014 at 12:40pm PDT9. Sænsku tvíburarnir Sænsku tvíburarnir Sara og Emma Koponen helga líf sitt því að æfa og fara í lýtaaðgerðir saman. Þær borða meira að segja nákvæmlega sama matinn á hverjum degi. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 1,9 milljónir króna.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“