Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Grýla skrifar 14. desember 2014 15:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólaskraut við hendina Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið Jól Alltaf aukadiskur og extrastóll Jól Auðvelt að spegla sig í Jesúbarninu Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólaskraut við hendina Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið Jól Alltaf aukadiskur og extrastóll Jól Auðvelt að spegla sig í Jesúbarninu Jól