Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2014 15:00 Meðal gagna í lekanum var söguþráður nýrrar myndar um James Bond. Vísir/AFP Lögmenn kvikmyndadeildar Sony hafa sent fjölmiðlum bréf þar sem farið er fram á að hætt verði að fjalla um stuld á vandræðalegum gögnum úr tölvukerfum fyrirtækisins. Sony fer einnig fram á að þeir sem séu með upplýsingarnar eða hluta þeirra eyði þeim úr tölvum sínum. Verði fjölmiðlar ekki við því muni fyrirtækið höfða mál gegn þeim. Gögnunum var stolið í árás hóps hakkara sem kalla sig Guardians of Peace, en árásin felldi tölvukerfi fyrirtækisins svo starfsmenn þess þurftu að nota penna og blöð við vinnu sína. Á vef Guardian kemur fram að í gögnum hafi verið handrit að kvikmyndum, óbirtar kvikmyndir, persónulegar upplýsingar eins og sjúkraskýrslur leikara og starfsmanna Sony.Þar að auki voru þar launaseðlar, notendanöfn, lykilorð og aragrúi tölvupósta. Hakkararnir hafa hótað því að birta frekari gögn frá Sony um jólin, en þeir hafa einnig lofað að birta ekki persónulegar upplýsingar um starfsmenn Sony. Til þess þurfa starfsmennirnir að senda þeim nafn sitt og starfstitil. Enn er óljóst hver stóð að baki árásinni, en Norður-Kórea liggur sterklega undir grun. Yfirvöld þar hafa þó neitað því. Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur gefið út að árásin hefði brotið niður 90 prósent öryggisveggja, þar á meðal ríkisstofnanna. Þrátt fyrir að Norður-Kórea neiti fyrir að hafa staðið að baki árásinni, segja þeir hana hafa verið „réttláta“. Sony mun á næstunni birta kvikmyndina The Interview, sem fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa kallað myndina stríðsyfirlýsingu og stuðningsyfirlýsingu við hryðjuverk. Sony-hakkið Tengdar fréttir Forritið sem felldi Sony var skrifað á kóreska tölvu Norðurkóreskur embættismaður segir stjórnvöld ekki hafa átt aðkomu að árásinni. 4. desember 2014 18:11 Frábær póstur frá Channing Tatum hluti af Sony lekanum Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum. 15. desember 2014 12:15 Microsoft og Sony neita því að upplýsingum hafi verið stolið Hópur netverja sagðist í síðustu viku hafa stolið þúsundum póstfanga og lykilorða. 24. nóvember 2014 21:03 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Lögmenn kvikmyndadeildar Sony hafa sent fjölmiðlum bréf þar sem farið er fram á að hætt verði að fjalla um stuld á vandræðalegum gögnum úr tölvukerfum fyrirtækisins. Sony fer einnig fram á að þeir sem séu með upplýsingarnar eða hluta þeirra eyði þeim úr tölvum sínum. Verði fjölmiðlar ekki við því muni fyrirtækið höfða mál gegn þeim. Gögnunum var stolið í árás hóps hakkara sem kalla sig Guardians of Peace, en árásin felldi tölvukerfi fyrirtækisins svo starfsmenn þess þurftu að nota penna og blöð við vinnu sína. Á vef Guardian kemur fram að í gögnum hafi verið handrit að kvikmyndum, óbirtar kvikmyndir, persónulegar upplýsingar eins og sjúkraskýrslur leikara og starfsmanna Sony.Þar að auki voru þar launaseðlar, notendanöfn, lykilorð og aragrúi tölvupósta. Hakkararnir hafa hótað því að birta frekari gögn frá Sony um jólin, en þeir hafa einnig lofað að birta ekki persónulegar upplýsingar um starfsmenn Sony. Til þess þurfa starfsmennirnir að senda þeim nafn sitt og starfstitil. Enn er óljóst hver stóð að baki árásinni, en Norður-Kórea liggur sterklega undir grun. Yfirvöld þar hafa þó neitað því. Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur gefið út að árásin hefði brotið niður 90 prósent öryggisveggja, þar á meðal ríkisstofnanna. Þrátt fyrir að Norður-Kórea neiti fyrir að hafa staðið að baki árásinni, segja þeir hana hafa verið „réttláta“. Sony mun á næstunni birta kvikmyndina The Interview, sem fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa kallað myndina stríðsyfirlýsingu og stuðningsyfirlýsingu við hryðjuverk.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Forritið sem felldi Sony var skrifað á kóreska tölvu Norðurkóreskur embættismaður segir stjórnvöld ekki hafa átt aðkomu að árásinni. 4. desember 2014 18:11 Frábær póstur frá Channing Tatum hluti af Sony lekanum Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum. 15. desember 2014 12:15 Microsoft og Sony neita því að upplýsingum hafi verið stolið Hópur netverja sagðist í síðustu viku hafa stolið þúsundum póstfanga og lykilorða. 24. nóvember 2014 21:03 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Forritið sem felldi Sony var skrifað á kóreska tölvu Norðurkóreskur embættismaður segir stjórnvöld ekki hafa átt aðkomu að árásinni. 4. desember 2014 18:11
Frábær póstur frá Channing Tatum hluti af Sony lekanum Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum. 15. desember 2014 12:15
Microsoft og Sony neita því að upplýsingum hafi verið stolið Hópur netverja sagðist í síðustu viku hafa stolið þúsundum póstfanga og lykilorða. 24. nóvember 2014 21:03
Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55
Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent