Festi bílinn og týndi farsímanum við björgunaraðgerðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. desember 2014 15:45 Daði Guðmundsson setti þessa mynd af æfingasvæðinu inn á Facebook í dag. Myndin er úr vefmyndavél sem staðsett er á svæðinu. Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. Daða tókst að festa bíl sinn fyrir utan skrifstofur Fram í Úlfarsárdal fyrir hádegi í dag og óvíst hvernig Breiðhyltingurinn mun komast heim til sín í Seljahverfið að lokinni vinnu. Hann hefur reynt allt hvað hann getur til að losa bílinn sem setið hefur fastur frá klukkan ellefu í morgun. „Ég er búinn að reyna að moka mig út en það gengur ekki neitt. Síðan hefur síminn týnst einhvern tímann í látunum,“ segi Daði í samtali við Vísi. Aðeins einn vegur liggur niður að svæði Framara í dalnum og er hann illfær eins og fjölmargar minni götur á höfuðborgarsvæðinu. Daði, sem starfar á skrifstofu Fram auk þess að spila með meistaraflokki félagsins, lætur hrakföllin þó ekki mikið á sig fá. Hann ætlar að bíða þar til veðrinu tekur að lægja. Hann segir það vonlaust að losa bílinn úr snjóskaflinum eins og staðan er núna. „En þetta er í lagi því ég er vel nestaður með eitt epli, einn banana og gott ef ekki eina mandarínu líka. Ég ætti því að endast út vikuna,“ segir Daði léttur en knattspyrnukappinn 33 ára er leikjahæsti leikmaður bláklædda liðsins í meistaraflokki frá upphafi. Veður Tengdar fréttir Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Fleiri fréttir Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Sjá meira
Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. Daða tókst að festa bíl sinn fyrir utan skrifstofur Fram í Úlfarsárdal fyrir hádegi í dag og óvíst hvernig Breiðhyltingurinn mun komast heim til sín í Seljahverfið að lokinni vinnu. Hann hefur reynt allt hvað hann getur til að losa bílinn sem setið hefur fastur frá klukkan ellefu í morgun. „Ég er búinn að reyna að moka mig út en það gengur ekki neitt. Síðan hefur síminn týnst einhvern tímann í látunum,“ segi Daði í samtali við Vísi. Aðeins einn vegur liggur niður að svæði Framara í dalnum og er hann illfær eins og fjölmargar minni götur á höfuðborgarsvæðinu. Daði, sem starfar á skrifstofu Fram auk þess að spila með meistaraflokki félagsins, lætur hrakföllin þó ekki mikið á sig fá. Hann ætlar að bíða þar til veðrinu tekur að lægja. Hann segir það vonlaust að losa bílinn úr snjóskaflinum eins og staðan er núna. „En þetta er í lagi því ég er vel nestaður með eitt epli, einn banana og gott ef ekki eina mandarínu líka. Ég ætti því að endast út vikuna,“ segir Daði léttur en knattspyrnukappinn 33 ára er leikjahæsti leikmaður bláklædda liðsins í meistaraflokki frá upphafi.
Veður Tengdar fréttir Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Fleiri fréttir Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Sjá meira
Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09
Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15
Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35
Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10
Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54
Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10