Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 16:04 Flugvélinni var snúið til Inverness í Skotlandi. Vísir/Pjetur Flugmaður easyJet treysti sér ekki til að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna blindbyls í dag. Ákvörðunin var tekin þegar flugvélin var beint yfir Keflavík en flugmaðurinn hringsólaði fyrir ofan flugvöllinn áður en hann snéri flugvélinni við og hélt aftur til Edinborgar þar sem hún tók á loft í morgun. Á svipuðum tíma var flugvél Norwegian snúið við.Flugvélar hafa verið að lenda og taka á loft á flugvellinum í dag.Vísir/PjeturSamkvæmt upplýsingum frá flugvélinu var flugvélinni snúið til Inverness í Skotlandi. Um borð eru 173 farþegar en langflestir þeirra eru breskir ferðamenn á leið til landsins. „Flugmaðurinn tók þá ákvörðun að lenda ekki og fljúga áfram,“ segir Guðni Sigurðsson, talsmaður Isavia, sem rekur Keflavíkurflugvöll. Hann segir flugvöllinn vera opinn en að það sé ákvörðun hvers og eins flugmanns um hvort lent sé. „easyJet getur staðfest að flug EZY863 frá Luton til Reykjavíkur 16. desember var snúið til Inverness, Skotlandi, vegna varhugaverðra veðuraðstæðna á Íslandi,“ segir í svari easyJet við fyrirspurn Vísis. „Öryggi og velferð farþega okkar og starfsmanna er alltaf í hæsta forgangi.“Afar vont veður er á landinu.Vísir/AuðunnÁætlað er að flogið verði frá Inverness síðar í dag og er vonast til að biðin í Skotlandi verði innan við klukkutími. „Við viljum biðja alla farþega okkar afsökunar á öllum óþægindum vegna seinkunarinnar,“ segir svo í svarinu. Tvær flugvélar WOW air hafa lent á flugvellinum síðastliðna klukkustund og því ljóst að ekki er ógerlegt að lenda. Allar vélar WOW air sem áttu að lenda og taka á loft í Keflavík í dag eru lentar. Í morgun fengust þær upplýsingar frá Icelandair að ekki hafi verið hætt við nein flug félagsins í dag. Guðni segir að einni annarri flugvél hafi verið snúið við. Fréttir af flugi Veður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Flugmaður easyJet treysti sér ekki til að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna blindbyls í dag. Ákvörðunin var tekin þegar flugvélin var beint yfir Keflavík en flugmaðurinn hringsólaði fyrir ofan flugvöllinn áður en hann snéri flugvélinni við og hélt aftur til Edinborgar þar sem hún tók á loft í morgun. Á svipuðum tíma var flugvél Norwegian snúið við.Flugvélar hafa verið að lenda og taka á loft á flugvellinum í dag.Vísir/PjeturSamkvæmt upplýsingum frá flugvélinu var flugvélinni snúið til Inverness í Skotlandi. Um borð eru 173 farþegar en langflestir þeirra eru breskir ferðamenn á leið til landsins. „Flugmaðurinn tók þá ákvörðun að lenda ekki og fljúga áfram,“ segir Guðni Sigurðsson, talsmaður Isavia, sem rekur Keflavíkurflugvöll. Hann segir flugvöllinn vera opinn en að það sé ákvörðun hvers og eins flugmanns um hvort lent sé. „easyJet getur staðfest að flug EZY863 frá Luton til Reykjavíkur 16. desember var snúið til Inverness, Skotlandi, vegna varhugaverðra veðuraðstæðna á Íslandi,“ segir í svari easyJet við fyrirspurn Vísis. „Öryggi og velferð farþega okkar og starfsmanna er alltaf í hæsta forgangi.“Afar vont veður er á landinu.Vísir/AuðunnÁætlað er að flogið verði frá Inverness síðar í dag og er vonast til að biðin í Skotlandi verði innan við klukkutími. „Við viljum biðja alla farþega okkar afsökunar á öllum óþægindum vegna seinkunarinnar,“ segir svo í svarinu. Tvær flugvélar WOW air hafa lent á flugvellinum síðastliðna klukkustund og því ljóst að ekki er ógerlegt að lenda. Allar vélar WOW air sem áttu að lenda og taka á loft í Keflavík í dag eru lentar. Í morgun fengust þær upplýsingar frá Icelandair að ekki hafi verið hætt við nein flug félagsins í dag. Guðni segir að einni annarri flugvél hafi verið snúið við.
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira