Bubba Watson í gervi rappandi jólasveins - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2014 23:30 Bubbaclaus. Mynd/Youtube-myndband Atvinnukylfingurinn Bubba Watson, eða Bubbaclaus eins og hann kallar sig nú í jólamánuðinum, ákvað að gleðja aðdáendur sína um þessi jól með því að gefa út smáskífu. Bubbaclaus skellir sér í hlutverk rappandi jólasveins í myndbandinu en Bubba Watson kann greinilega vel við sig með hljóðnemann fyrir framan sig. Það má aftur á móti kannski gagnrýna kappann fyrir danstaktana en allt var þetta nú gert til að hafa gaman af. Bubba Watson átti fínt ár og komst hæst í þriðja sætið á heimslistanum sem hans hæsta staða á ferlinum. Watson er núna fjórði besti kylfingur heims á eftir þeim Rory McIlroy, Henrik Stenson og Adam Scott. Stærsta afrek Bubba Watson á árinu 2014 var án vafa þegar hann vann Mastersmótið í annað skiptið á þremur árum en það eru einu risamótin sem hann hefur unnið á ferlinum. Myndbandið með jólalagi Bubbaclaus má sjá hérna fyrir neðan.Yessir "BubbaClaus" da single drops today!! http://t.co/hnrWbxVRfy #urwelcome pic.twitter.com/as8gN9oFSg— bubba watson (@bubbawatson) December 16, 2014 Golf Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Bubba Watson, eða Bubbaclaus eins og hann kallar sig nú í jólamánuðinum, ákvað að gleðja aðdáendur sína um þessi jól með því að gefa út smáskífu. Bubbaclaus skellir sér í hlutverk rappandi jólasveins í myndbandinu en Bubba Watson kann greinilega vel við sig með hljóðnemann fyrir framan sig. Það má aftur á móti kannski gagnrýna kappann fyrir danstaktana en allt var þetta nú gert til að hafa gaman af. Bubba Watson átti fínt ár og komst hæst í þriðja sætið á heimslistanum sem hans hæsta staða á ferlinum. Watson er núna fjórði besti kylfingur heims á eftir þeim Rory McIlroy, Henrik Stenson og Adam Scott. Stærsta afrek Bubba Watson á árinu 2014 var án vafa þegar hann vann Mastersmótið í annað skiptið á þremur árum en það eru einu risamótin sem hann hefur unnið á ferlinum. Myndbandið með jólalagi Bubbaclaus má sjá hérna fyrir neðan.Yessir "BubbaClaus" da single drops today!! http://t.co/hnrWbxVRfy #urwelcome pic.twitter.com/as8gN9oFSg— bubba watson (@bubbawatson) December 16, 2014
Golf Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira