Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2014 10:45 Grunur leikur á að Norður-Kórea hafi staðið að baki árásinni á tölvukerfi Sony. Vísir/AFP Hópur hakkara sem kalla sig Guardians of Peace hafa birt tölvupósta framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Sony auk annarra gagna. Með gögnunum sendu þeir frá sér skilaboð til fólks sem ætlar að sjá myndina The Interview. „Munið þið eftir 11. september 2001. Við mælum með að þið haldið ykkur frá þeim kvikmyndahúsum sem sýna myndina. (Ef þið búið nærri ættuð þið að fara.)“ Þá stóð einnig í skilaboðunum að hvað sem væri í vændum næstu daga, væri græðgi Sony að kenna. „Allur heimurinn mun fordæma SONY.“Michael Lynton, framkvæmdastjóri kvikmyndadeildar Sony.Vísir/AFPÞetta er í níunda sinn sem GOP senda frá sér hluta gagna sem þeir stálu af Sony í nóvember. Meðal þeirra upplýsinga sem komið hafa fram eru launaskrár, kennitölur starfsmanna og sjúkraskrár þeirra, óbirtar kvikmyndir og fjölmargir vandræðalegir tölvupóstar. Tveir fyrrverandi starfsmenn Sony höfðuðu mál gegn fyrirtækinu á mánudaginn, samkvæmt The Daily Beast. Þeir fara fram á skaðabætur vegna þess að Sony varði persónuupplýsingar um þá ekki nægilega vel.AP fréttaveitan segir frá því að frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað.Í viðtali við New York Times segja Seth Rogen og James Franco að þeim hafi ekki órað fyrir því að kvikmynd þeirra, The Interview, myndi hafa þessar afleiðingar. Ríkisstjórn Norður-Kóreu, sem grunuð er um að standa að baki GOP, hefur mótmælt myndinni frá því að í ljós kom að hún fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum. Seth Rogen, sem leikur í myndinni og er annar leikstjóri hennar, segir að það sé ekki klárt að The Interview sé ástæða árásarinnar á Sony. Sony-hakkið Mest lesið Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Play tekur flugið til Agadir Viðskipti innlent Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Viðskipti innlent Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Viðskipti innlent Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Viðskipti innlent Ætla ekki að láta norska olíusjóðinn sniðganga Ísrael Viðskipti „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum Viðskipti innlent Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Samáls Viðskipti innlent Fleiri fréttir Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Sjá meira
Hópur hakkara sem kalla sig Guardians of Peace hafa birt tölvupósta framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Sony auk annarra gagna. Með gögnunum sendu þeir frá sér skilaboð til fólks sem ætlar að sjá myndina The Interview. „Munið þið eftir 11. september 2001. Við mælum með að þið haldið ykkur frá þeim kvikmyndahúsum sem sýna myndina. (Ef þið búið nærri ættuð þið að fara.)“ Þá stóð einnig í skilaboðunum að hvað sem væri í vændum næstu daga, væri græðgi Sony að kenna. „Allur heimurinn mun fordæma SONY.“Michael Lynton, framkvæmdastjóri kvikmyndadeildar Sony.Vísir/AFPÞetta er í níunda sinn sem GOP senda frá sér hluta gagna sem þeir stálu af Sony í nóvember. Meðal þeirra upplýsinga sem komið hafa fram eru launaskrár, kennitölur starfsmanna og sjúkraskrár þeirra, óbirtar kvikmyndir og fjölmargir vandræðalegir tölvupóstar. Tveir fyrrverandi starfsmenn Sony höfðuðu mál gegn fyrirtækinu á mánudaginn, samkvæmt The Daily Beast. Þeir fara fram á skaðabætur vegna þess að Sony varði persónuupplýsingar um þá ekki nægilega vel.AP fréttaveitan segir frá því að frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað.Í viðtali við New York Times segja Seth Rogen og James Franco að þeim hafi ekki órað fyrir því að kvikmynd þeirra, The Interview, myndi hafa þessar afleiðingar. Ríkisstjórn Norður-Kóreu, sem grunuð er um að standa að baki GOP, hefur mótmælt myndinni frá því að í ljós kom að hún fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum. Seth Rogen, sem leikur í myndinni og er annar leikstjóri hennar, segir að það sé ekki klárt að The Interview sé ástæða árásarinnar á Sony.
Sony-hakkið Mest lesið Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Play tekur flugið til Agadir Viðskipti innlent Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Viðskipti innlent Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Viðskipti innlent Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Viðskipti innlent Ætla ekki að láta norska olíusjóðinn sniðganga Ísrael Viðskipti „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum Viðskipti innlent Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Samáls Viðskipti innlent Fleiri fréttir Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Sjá meira