Þau kvöddu okkur árið 2014 Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. desember 2014 15:28 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu okkur árið 2014.Frankie Knuckles, 59 ára. Mars. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í danstónlist.Mickey Rooney. 93 ára. Apríl. Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril.Philip Seymour Hoffman. 46 ára. Febrúar. Einn virtasti leikari Hollywood.DJ Rashad. 35 ára. Apríl. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í „footwork“ danstónlistarstefnunni frá Chicago.Joan Rivers. 81 árs. September. Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna.Lauren Bacall. 89 ára. Ágúst. Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins.Robin Williams. 63 ára. Ágúst. Einn ástsælasti grínisti Hollywood.Mike Nichols. 83 ára. Nóvember. Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate.Shirley Temple. 85 ára. Febrúar. Ein frægasta barnastjarna allra tíma.Paco de Lucía. 66 ára. Febrúar. Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims.Rik Mayall. 56 ára. Júní. Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones.Bobby Womack. 70 ára. Júní. Bandarískur soul-söngvari sem er líklega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street.Pete Seeger, 94 ára. Janúar. Bandarískur mótmælasöngvari og guðfaðir hippanna. Frægasta lag hans er Where Have All the Flowers Gone.Maya Angelou. 86 ára. Maí. Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni.Oscar de la Renta. 82 ára. Oktober. Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum.H.R. Giger. 74 ára. Maí. Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum.Gabriel G. Márquez. 87 ára. Apríl. Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt.Richard Attenborough 90 ára. Ágúst. Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu.Vera Chytilová. 85 ára. Mars. Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjunaAlexander Shulgin. 88 ára. Júní. Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu okkur árið 2014.Frankie Knuckles, 59 ára. Mars. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í danstónlist.Mickey Rooney. 93 ára. Apríl. Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril.Philip Seymour Hoffman. 46 ára. Febrúar. Einn virtasti leikari Hollywood.DJ Rashad. 35 ára. Apríl. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í „footwork“ danstónlistarstefnunni frá Chicago.Joan Rivers. 81 árs. September. Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna.Lauren Bacall. 89 ára. Ágúst. Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins.Robin Williams. 63 ára. Ágúst. Einn ástsælasti grínisti Hollywood.Mike Nichols. 83 ára. Nóvember. Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate.Shirley Temple. 85 ára. Febrúar. Ein frægasta barnastjarna allra tíma.Paco de Lucía. 66 ára. Febrúar. Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims.Rik Mayall. 56 ára. Júní. Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones.Bobby Womack. 70 ára. Júní. Bandarískur soul-söngvari sem er líklega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street.Pete Seeger, 94 ára. Janúar. Bandarískur mótmælasöngvari og guðfaðir hippanna. Frægasta lag hans er Where Have All the Flowers Gone.Maya Angelou. 86 ára. Maí. Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni.Oscar de la Renta. 82 ára. Oktober. Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum.H.R. Giger. 74 ára. Maí. Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum.Gabriel G. Márquez. 87 ára. Apríl. Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt.Richard Attenborough 90 ára. Ágúst. Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu.Vera Chytilová. 85 ára. Mars. Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjunaAlexander Shulgin. 88 ára. Júní. Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira