Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Grýla skrifar 18. desember 2014 10:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að búa til hús úr piparkökum. Skjóða er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta fer allt saman fram og er næstum búin að skemma piparkökuhúsið fyrir Hurðaskelli bróður sínum. En auðvitað fer allt vel að lokum og piparkökuhúsið þeirra er ákaflega fallegt. Klippa: 18. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að búa til hús úr piparkökum. Skjóða er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta fer allt saman fram og er næstum búin að skemma piparkökuhúsið fyrir Hurðaskelli bróður sínum. En auðvitað fer allt vel að lokum og piparkökuhúsið þeirra er ákaflega fallegt. Klippa: 18. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól