Enrique: Þurfum að útrýma ofbeldi Eiríkur Stefán Ásgerisson skrifar 1. desember 2014 16:00 Lionel Messi fékk flösku í höfuðið um helgina. Vísir/Getty Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að spænsk knattspyrnufélög eru að gera það sem þau geta í baráttunni við ofbeldi. Um helgina lést 43 ára karlmaður eftir blóðug átök stuðningsmanna Atletico Madrid og Deportivo fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Mikil átök brutust út fyrir leikinn og hlutu ellefu meiðsli, þar af ein lögreglukona. 20 voru handteknir og borin kennsl á meira en 100 bullur. Þá fékk Lionel Messi plastflösku í höfuðið þegar að leikmenn Barcelona fögnuðu sigurmarki sínu í leik gegn Valencia í gær. Messi slapp ómeiddur frá atvikinu. „Það sem gerðist í Madrid var afar óheppilegt og endurspeglar á engan hátt það sem knattspyrna snýst um,“ sagði Enrique. „Fólk fer á fótboltaleiki og skýlir sér á bak við liti félagsins í þeim tilgangi að leita uppi ofbeldi.“ „Það er eitthvað sem hefur viðgengist í mörg ár og við þurfum að bregðast við því.“ „Félögin geta brugðist við því sem gerist inn á vellinum. Það er alltaf möguleiki á því að einhver brjálæðingur láti til sín taka en við erum að berjast gegn því.“ „Við erum að reynda hvað við getum en það þarf stórtækar aðgerðir til að útrýma ofbeldi úr knattspyrnunni og samfélaginu öllu.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Luis Enrique, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að spænsk knattspyrnufélög eru að gera það sem þau geta í baráttunni við ofbeldi. Um helgina lést 43 ára karlmaður eftir blóðug átök stuðningsmanna Atletico Madrid og Deportivo fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Mikil átök brutust út fyrir leikinn og hlutu ellefu meiðsli, þar af ein lögreglukona. 20 voru handteknir og borin kennsl á meira en 100 bullur. Þá fékk Lionel Messi plastflösku í höfuðið þegar að leikmenn Barcelona fögnuðu sigurmarki sínu í leik gegn Valencia í gær. Messi slapp ómeiddur frá atvikinu. „Það sem gerðist í Madrid var afar óheppilegt og endurspeglar á engan hátt það sem knattspyrna snýst um,“ sagði Enrique. „Fólk fer á fótboltaleiki og skýlir sér á bak við liti félagsins í þeim tilgangi að leita uppi ofbeldi.“ „Það er eitthvað sem hefur viðgengist í mörg ár og við þurfum að bregðast við því.“ „Félögin geta brugðist við því sem gerist inn á vellinum. Það er alltaf möguleiki á því að einhver brjálæðingur láti til sín taka en við erum að berjast gegn því.“ „Við erum að reynda hvað við getum en það þarf stórtækar aðgerðir til að útrýma ofbeldi úr knattspyrnunni og samfélaginu öllu.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Framkvæmdastjóri Atlético Madrid getur ekki orða bundist yfir ofbeldinu sem kostaði stuðningsmann Deportivo La Coruna lífið. 30. nóvember 2014 23:15