Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Grýla skrifar 3. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag kennir Hurðaskellir sniðugan hlut. Hann ætlar að breyta gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Þetta föndur er svolítið flókið en að sama skapi eru snjókúlurnar afskaplega fallegar. Það er því við hæfi að börn fái aðstoð frá fullorðnum við föndrið. Klippa: 3. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Fer í jólamessu hjá pabba Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Þrjátíu ára Söruhefð Jól Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag kennir Hurðaskellir sniðugan hlut. Hann ætlar að breyta gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Þetta föndur er svolítið flókið en að sama skapi eru snjókúlurnar afskaplega fallegar. Það er því við hæfi að börn fái aðstoð frá fullorðnum við föndrið. Klippa: 3. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Fer í jólamessu hjá pabba Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Þrjátíu ára Söruhefð Jól Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól