Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Grýla skrifar 3. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag kennir Hurðaskellir sniðugan hlut. Hann ætlar að breyta gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Þetta föndur er svolítið flókið en að sama skapi eru snjókúlurnar afskaplega fallegar. Það er því við hæfi að börn fái aðstoð frá fullorðnum við föndrið. Klippa: 3. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Jóladagatal - 11. desember - Hjartapokar Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag kennir Hurðaskellir sniðugan hlut. Hann ætlar að breyta gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Þetta föndur er svolítið flókið en að sama skapi eru snjókúlurnar afskaplega fallegar. Það er því við hæfi að börn fái aðstoð frá fullorðnum við föndrið. Klippa: 3. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Jóladagatal - 11. desember - Hjartapokar Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól