Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Grýla skrifar 8. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Fleiri fréttir Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Fleiri fréttir Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira