Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Grýla skrifar 8. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Toblerone-ís fyrir tólf Jól Jólaís Helgu Möller Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Nágrannar skála á torginu Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Toblerone-ís fyrir tólf Jól Jólaís Helgu Möller Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Nágrannar skála á torginu Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól