Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt 9. desember 2014 07:03 Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Á þriðja tug beiðna um aðstoð bárust á höfuðborbgarsvæðinu vegna þess að hurðir höfðu fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og plötur losnað af húsum og lausamunir fokið um á byggingarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt. Slökkviliðinu bárust níu beiðnir um aðstoð þar sem vatn hafði lekið inn í íbúðarhús vegna stíflaðra niðurfalla. Öllum leiðum frá höfuðborgarsvæðinu nema Reykjanesbraut var um tíma lokað í gærkvöldi vegna ófærðar eða óveðurs og færð spilltist víða um land. 30 björgunarsveitarmenn á níu tækjum frá fimm björgunarsveitum voru langt fram á nótt að aðstoð vegfarendur og lögreglu við lokanir vega á Suðurlandi, einkum á Hellisheiði og í þrengslum, þar sem þó nokkrir bílar voru skildir eftir. Björgunarsveitir voru kallaðar út í Ólafsvík , Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum Vestmannaeyjum, Ísafirði og Suðureyri vegna foks og til að aðstoða vegfarendur og á sjötta tímanum í morgun var björgunarsveitin á Vopnafirði kölluð út til að hefta þar fok, en þar var veðrið ekki gengið yfir. Allt tiltækt starfsfólk framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur unnið hörðum höndum í alla nótt við að hreinsa snjó og krapa af akbrautum og göngustígum og við að hreinsa frá niðurföllum þar sem stórir pollar hafa víða myndast. Þótt aðalleiðir séu orðnar nokkukð góðar eru víða erfið aksstursskilyrði í fáförnum hliðargötum. Veður Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Á þriðja tug beiðna um aðstoð bárust á höfuðborbgarsvæðinu vegna þess að hurðir höfðu fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og plötur losnað af húsum og lausamunir fokið um á byggingarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt. Slökkviliðinu bárust níu beiðnir um aðstoð þar sem vatn hafði lekið inn í íbúðarhús vegna stíflaðra niðurfalla. Öllum leiðum frá höfuðborgarsvæðinu nema Reykjanesbraut var um tíma lokað í gærkvöldi vegna ófærðar eða óveðurs og færð spilltist víða um land. 30 björgunarsveitarmenn á níu tækjum frá fimm björgunarsveitum voru langt fram á nótt að aðstoð vegfarendur og lögreglu við lokanir vega á Suðurlandi, einkum á Hellisheiði og í þrengslum, þar sem þó nokkrir bílar voru skildir eftir. Björgunarsveitir voru kallaðar út í Ólafsvík , Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum Vestmannaeyjum, Ísafirði og Suðureyri vegna foks og til að aðstoða vegfarendur og á sjötta tímanum í morgun var björgunarsveitin á Vopnafirði kölluð út til að hefta þar fok, en þar var veðrið ekki gengið yfir. Allt tiltækt starfsfólk framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur unnið hörðum höndum í alla nótt við að hreinsa snjó og krapa af akbrautum og göngustígum og við að hreinsa frá niðurföllum þar sem stórir pollar hafa víða myndast. Þótt aðalleiðir séu orðnar nokkukð góðar eru víða erfið aksstursskilyrði í fáförnum hliðargötum.
Veður Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira