Hlaða splundraðist í óveðrinu Bjarki Ármannsson skrifar 9. desember 2014 23:11 Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Vísir/Hafþór Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Sigurjón Sveinsson, formaður Ernis, segir ýmsar hugmyndir á lofti um hvernig hlaðan skemmdist. „Það er hjallur sem hefur splundrast þarna fyrir neðan og brak farið úr honum á hlöðu þarna og þakið fór af með öllu,“ segir Sigurjón. „Svo fór restin af brakinu í næsta fjárhúsið að ofan, eitthvað inn um glugga þar, og í rúllustafla á næsta bæ fyrir ofan.“ Hlaðan var mannlaus og engan sakaði. Sigurjón segir veðrið hafa verið svo hvasst þegar tilkynningin barst til björgunarsveitarinnar að bóndinn á næsta bæ við Minnihlíð hafi ekki þorað út til að athuga hvað hefði gerst. „Við tókum það sem var laust og náðum að fergja það,“ segir hann. „En það vantar ábyggilega meira en helminginn af hlöðunni.“ Mikið fárvirðri hefur gengið yfir á Vestfjörðum í dag og í kvöld en Sigurjón segir það hafa gengið mikið niður á Bolungarvík. Liðsmenn Ernis séu þó áfram á vaktinni en mun minna er að gera hjá þeim nú en fyrr í kvöld. „Það voru bárujárnsplötur, brotin rúða,“ segir hann um helstu verkefni Ernismanna. „Svona hefðbundið óveðursvesen.“ Hafþór Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði þessum myndum af hlöðunni í Minnihlíð nú fyrr í kvöld.Vísir/HafþórVísir/HafþórVísir/Hafþór Veður Tengdar fréttir „Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45 Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10 Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13 Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. 9. desember 2014 21:26 Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík var kölluð út um áttaleytið í kvöld vegna mikilla skemmda á hlöðunni í Minnihlíð. Sigurjón Sveinsson, formaður Ernis, segir ýmsar hugmyndir á lofti um hvernig hlaðan skemmdist. „Það er hjallur sem hefur splundrast þarna fyrir neðan og brak farið úr honum á hlöðu þarna og þakið fór af með öllu,“ segir Sigurjón. „Svo fór restin af brakinu í næsta fjárhúsið að ofan, eitthvað inn um glugga þar, og í rúllustafla á næsta bæ fyrir ofan.“ Hlaðan var mannlaus og engan sakaði. Sigurjón segir veðrið hafa verið svo hvasst þegar tilkynningin barst til björgunarsveitarinnar að bóndinn á næsta bæ við Minnihlíð hafi ekki þorað út til að athuga hvað hefði gerst. „Við tókum það sem var laust og náðum að fergja það,“ segir hann. „En það vantar ábyggilega meira en helminginn af hlöðunni.“ Mikið fárvirðri hefur gengið yfir á Vestfjörðum í dag og í kvöld en Sigurjón segir það hafa gengið mikið niður á Bolungarvík. Liðsmenn Ernis séu þó áfram á vaktinni en mun minna er að gera hjá þeim nú en fyrr í kvöld. „Það voru bárujárnsplötur, brotin rúða,“ segir hann um helstu verkefni Ernismanna. „Svona hefðbundið óveðursvesen.“ Hafþór Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði þessum myndum af hlöðunni í Minnihlíð nú fyrr í kvöld.Vísir/HafþórVísir/HafþórVísir/Hafþór
Veður Tengdar fréttir „Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45 Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10 Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13 Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. 9. desember 2014 21:26 Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
„Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9. desember 2014 20:45
Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9. desember 2014 18:10
Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9. desember 2014 15:13
Ófært um Hellisheiði en opið um Þrengsli Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9. desember 2014 07:58