Björgunarsveitarmenn kallaðir út víða um land Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. nóvember 2014 21:03 Á annað hundrað björgunarmenn sinntu í dag fjölda útkalla í dag á suðvestur- og suðurhorni landsins er stormur gekk þar yfir. Búist er við að það skelli á með ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi í kvöld. Um hádegisbil voru fyrstu björgunarsveitarmennirnir kallaðir út vegna óveðursins. Nú búa björgunarsveitarmenn sig undir kvöldið en tekið er að hvessa á ný. Viðbragðsteymi eru tilbúin um allt land. Björgunarsveitirnar hafa þegar sinnt hátt í sjötíu útköllum þar á meðal við Höfðatorgið í Reykjavík þar sem plötur af grindverki tóku að fjúka í dag. Friðrik Guðjónsson, björgunarsveitarmaður, var einn þeirra sem var kallaður út að Höfðatorginu. Hann segir aðstæður oft geta verið erfiðar þar þegar vindur er mikill „Það myndast strengir hérna í kringum háhýsin,“ segir Friðrik. Þá segir hann björgunarsveitirnar oft fá nokkuð löng og strembin útköll í vondum veðrum við Höfðatorgið og í Skuggahverfinu. Flest útköllin hafi snúið að fjúkandi lausamunum á borð við gáma og trampólín. Síðdegis höfðu björgunarsveitir á Hellu, í Grindavík og Vestmannaeyjum, Árborg og í Vogunum verið kallaðar út. Mörgum viðburðum sem halda átti í dag var aflýst sökum veðurs enda var varað við því að vera á ferli. Veður Tengdar fréttir Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. 30. nóvember 2014 11:59 Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
Á annað hundrað björgunarmenn sinntu í dag fjölda útkalla í dag á suðvestur- og suðurhorni landsins er stormur gekk þar yfir. Búist er við að það skelli á með ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi í kvöld. Um hádegisbil voru fyrstu björgunarsveitarmennirnir kallaðir út vegna óveðursins. Nú búa björgunarsveitarmenn sig undir kvöldið en tekið er að hvessa á ný. Viðbragðsteymi eru tilbúin um allt land. Björgunarsveitirnar hafa þegar sinnt hátt í sjötíu útköllum þar á meðal við Höfðatorgið í Reykjavík þar sem plötur af grindverki tóku að fjúka í dag. Friðrik Guðjónsson, björgunarsveitarmaður, var einn þeirra sem var kallaður út að Höfðatorginu. Hann segir aðstæður oft geta verið erfiðar þar þegar vindur er mikill „Það myndast strengir hérna í kringum háhýsin,“ segir Friðrik. Þá segir hann björgunarsveitirnar oft fá nokkuð löng og strembin útköll í vondum veðrum við Höfðatorgið og í Skuggahverfinu. Flest útköllin hafi snúið að fjúkandi lausamunum á borð við gáma og trampólín. Síðdegis höfðu björgunarsveitir á Hellu, í Grindavík og Vestmannaeyjum, Árborg og í Vogunum verið kallaðar út. Mörgum viðburðum sem halda átti í dag var aflýst sökum veðurs enda var varað við því að vera á ferli.
Veður Tengdar fréttir Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. 30. nóvember 2014 11:59 Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. 30. nóvember 2014 11:59
Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20
Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51