Kristján Helgi og Telma Rut með yfirburði Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 13:30 Telma Rut og Kristján Helgi vísir/Böðvar Kristján Helgi Carrasco, Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir Aftureldingu voru sigursæl á Íslandsmótinu í kumite í gær. Keppt var í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Kristján varð þrefaldur meistarari, sigraði Elías Guðna Guðnason Fylki í úrslitum í -75 kílógrammaflokki og liðsfélaga sinn Diego Valencia í opnum flokki. Þá var hann í sveit Víkings sem sigraði í liðakeppninni. Þetta er þriðja árið í röð sem Kristján Helgi vinnur þrefalt á Íslandsmótinu.Máni Karl Guðmundsson Fylki sigraði Sindra Pétursson Víkingi í -67 kílógramma flokki og Jóhannes Gauti Óttarsson Fylki vann Pathipan Kristjánsson Fjölni í - 84 kg flokki. Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu varð tvöfaldur meistari. Hún sigraði í +61 kg flokki og í opnum flokki. Edda Kristín Óttarsdóttir sigraði Katrínu Ingunni Björnsdóttur í -61 kg flokki en þær eru báðar í Fylki. Fylkir varð stigahæsta liðið á Íslandsmótinu, fékk 19 stig en Víkingur varð í öðru sæti með 17 stig.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna: Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Kristján Helgi Carrasco, Víkingur, Kumite karla -75kg Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir, Kumite karla -84kg Kristján Helgi Carrasco, Víkingur, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sindri Pétursson og Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karla Helstu úrslit:Kumite kvenna, -61 kg 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir , Afturelding 2. Kristín Magnúsdóttir , Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR Kumite karla, -67 kg 1. Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2. Sindri Pétursson, Víkingur Kumite karla, -75 kg 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir Kumite karla, -84 kg 1. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 2. Pathipan Kristjánsson, Fjölnir 3. Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Bogi Benediktsson, Þórshamar Kumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Diego Valencia, Víkingur 3. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir Liðakeppni karla 1. Víkingur A 2. Fylkir A Heildarstig Fylkir 19 Víkingur 17 Þórshamar 6 UMFA 6 Breiðablik 2 KFR 2 Fjölnir 2 Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Kristján Helgi Carrasco, Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir Aftureldingu voru sigursæl á Íslandsmótinu í kumite í gær. Keppt var í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Kristján varð þrefaldur meistarari, sigraði Elías Guðna Guðnason Fylki í úrslitum í -75 kílógrammaflokki og liðsfélaga sinn Diego Valencia í opnum flokki. Þá var hann í sveit Víkings sem sigraði í liðakeppninni. Þetta er þriðja árið í röð sem Kristján Helgi vinnur þrefalt á Íslandsmótinu.Máni Karl Guðmundsson Fylki sigraði Sindra Pétursson Víkingi í -67 kílógramma flokki og Jóhannes Gauti Óttarsson Fylki vann Pathipan Kristjánsson Fjölni í - 84 kg flokki. Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu varð tvöfaldur meistari. Hún sigraði í +61 kg flokki og í opnum flokki. Edda Kristín Óttarsdóttir sigraði Katrínu Ingunni Björnsdóttur í -61 kg flokki en þær eru báðar í Fylki. Fylkir varð stigahæsta liðið á Íslandsmótinu, fékk 19 stig en Víkingur varð í öðru sæti með 17 stig.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna: Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Kristján Helgi Carrasco, Víkingur, Kumite karla -75kg Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir, Kumite karla -84kg Kristján Helgi Carrasco, Víkingur, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sindri Pétursson og Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karla Helstu úrslit:Kumite kvenna, -61 kg 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir , Afturelding 2. Kristín Magnúsdóttir , Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR Kumite karla, -67 kg 1. Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2. Sindri Pétursson, Víkingur Kumite karla, -75 kg 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir Kumite karla, -84 kg 1. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 2. Pathipan Kristjánsson, Fjölnir 3. Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Bogi Benediktsson, Þórshamar Kumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Diego Valencia, Víkingur 3. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir Liðakeppni karla 1. Víkingur A 2. Fylkir A Heildarstig Fylkir 19 Víkingur 17 Þórshamar 6 UMFA 6 Breiðablik 2 KFR 2 Fjölnir 2
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira