Sport

Brynja og Sighvatur Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Frá mótinu í dag.
Frá mótinu í dag. vísir/stefán
Brynja Finnsdóttir Fenri og Sighvatur Magnús Helgason Mjölni eru Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu 2014. Þau unnu bæði í opnum flokki og í sínum þyngdarflokki.

Nýtt fjöldamet var slegið þegar 90 karla og 22 konur kepptu á Íslandsmótinu í uppgjafarglímu í húsnæði Ármanns í dag.

Úrslit voru eftirfarandi:

-64 kg flokkur karla

1 Axel Kristinsson, Mjölni

2.Bjarki Jóhannson, Mjölni

3 Einar Johnson, Mjölni

 

-70 kg flokkur karla

1 Ómar Yamak, Mjölni

2 Kristján Helgi,Hafliðason Mjölni

3 Brynjólfur Ingvarsson, Mjölni

 

-76 kg flokkur karla

1 Pétur Jónasson, Mjölni

2 Aron Daði Bjarnason, Mjölni

3 Gunnar Þór Þórsson, Mjölni

 

-83.3 kg flokkur karla

1 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat

2 Helgi Rafn Guðmundsson, Sleipni

3 Bjarki Þór Pálsson, Mjölni

 

-88.3 kg flokkur karla

1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni

2 Atli Örn Guðmundsson, Mjölni

3 Pétur Marinó Jónsson , Mjölni

 

-94.3 kg flokkur karla

1 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni

2 Jóhann Ingi Bjarnason, Fenri

3 Diego Björn Valencia, Mjölni

 

-100.5 kg flokkur karla

1 Ingþór Örn Valdimarsson, Fenri

2 Birgir Rúnar,Halldórsson Mjölni

3 Sindri Már,Guðbjörnsson Mjölni

 

+100.5 kg flokkur karla

1 Eggert Djaffer Si Said, Mjölni

2 Brynjar Örn Ellertsson, Mjölni,

3 Halldór Logi,Valsson Fenri

 

-64 kg flokkur kvenna

1 Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Mjölni

2 Ólöf Embla,Kristinsdóttir VBC Checkmat

3 Heiðdís Ósk Leifsdóttir, VBC Checkmat

 

-74kg flokkur kvenna

1 Brynja Finnsdóttir, Fenri

2 Drífa Jónasdóttir, Mjölni

3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni

 

+74 kg flokkur kvenna

1 Guðrún Björk Jónsdóttir, VBC Checkmat

2.Íris Hrönn Garðarsdóttir, Fenri

3 Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri

 

Opinn flokkur karla

1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni

2 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni

3 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat

 

Opinn flokkur kvenna

1 Brynja Finnsdóttir, Fenri

2. Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri

3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni

 

Liðakeppni:

1 Mjölnir

2 Fenrir

3 VBC Checkmat




Fleiri fréttir

Sjá meira


×