Ólympíumeistari féll á lyfjaprófi en fékk óvenju stutt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 18:00 Sun Yang með gullverðlaun á Asíuleikunum, Vísir/Getty Kínverski Ólympíumeistarinn Sun Yang féll á lyfjaprófi í maí en náði samt að keppa á Asíuleikunum í september og enginn vissi af ólöglegri lyfjanotkun hans fyrr en nýverið. Kínverska fréttastofan Xinhua sagði frá þessu í dag. Sun Yang, sem er 22 ára gamall, vann bæði gullverðlaun í 400 metra og 1500 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London árið 2012 en hann hefur einnig unnið fimm gull á heimsmeistaramótum og er ein helsta sundhetja Kínverja. Sun Yang mældist með trimetazidine í líkamanum á kínverska meistaramótinu 17. maí og var dæmdur í þriggja mánaða bann í júlí. Trimetazidine hjálpar líkamanum við upptöku glúkósa. Trimetazidine kom fyrst á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, World Anti-Doping Agency, í byrjun þessa árs. Sun Yang mætti fyrir kínversku lyfjanefndina og sagðist hafa tekið efnið vegna veikinda og að hann hafi ekki verið meðvitaður um að efnið væri á bannlista. Hann var greinilega tekinn trúanlegur því hann fékk óvenju stutt bann. Sun Yang náði því að keppa á Asíuleikunum í september þar sem hann vann gull í 400 og 1500 metra skriðsundi auk þess að hjálpa kínversku boðssundsveitinni að vinna 4 x 100 metra skriðsundið. Vandamálin hafa reyndar alltaf fylgt Sun Yang sem hefur setið inn í fangelsi og margoft verið dæmdur í æfinga- og keppnisbann vegna slæmrar hegðunar. Það vakti heldur ekki mikla lukku í Japan þegar hann sagði þjóðsöng Japana vera ljótan í viðtali á fyrrnefndum Asíuleikum í september en Sun Yang baðst seinna afsökunar á þeim ummælum sínum. Sund Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Sjá meira
Kínverski Ólympíumeistarinn Sun Yang féll á lyfjaprófi í maí en náði samt að keppa á Asíuleikunum í september og enginn vissi af ólöglegri lyfjanotkun hans fyrr en nýverið. Kínverska fréttastofan Xinhua sagði frá þessu í dag. Sun Yang, sem er 22 ára gamall, vann bæði gullverðlaun í 400 metra og 1500 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London árið 2012 en hann hefur einnig unnið fimm gull á heimsmeistaramótum og er ein helsta sundhetja Kínverja. Sun Yang mældist með trimetazidine í líkamanum á kínverska meistaramótinu 17. maí og var dæmdur í þriggja mánaða bann í júlí. Trimetazidine hjálpar líkamanum við upptöku glúkósa. Trimetazidine kom fyrst á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, World Anti-Doping Agency, í byrjun þessa árs. Sun Yang mætti fyrir kínversku lyfjanefndina og sagðist hafa tekið efnið vegna veikinda og að hann hafi ekki verið meðvitaður um að efnið væri á bannlista. Hann var greinilega tekinn trúanlegur því hann fékk óvenju stutt bann. Sun Yang náði því að keppa á Asíuleikunum í september þar sem hann vann gull í 400 og 1500 metra skriðsundi auk þess að hjálpa kínversku boðssundsveitinni að vinna 4 x 100 metra skriðsundið. Vandamálin hafa reyndar alltaf fylgt Sun Yang sem hefur setið inn í fangelsi og margoft verið dæmdur í æfinga- og keppnisbann vegna slæmrar hegðunar. Það vakti heldur ekki mikla lukku í Japan þegar hann sagði þjóðsöng Japana vera ljótan í viðtali á fyrrnefndum Asíuleikum í september en Sun Yang baðst seinna afsökunar á þeim ummælum sínum.
Sund Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Sjá meira