Forseti Barcelona: Messi er besti leikmaður allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 16:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Lionel Messi sló markametið á Spáni um síðustu helgi og á möguleika á því að slá markamet Meistaradeildarinnar í kvöld aðeins þremur dögum síðar. „Við munum hafa Leo í mörg ár til viðbótar. Við er mjög ánægð með það sem hann hefur afrekað en við vissum líka að þetta met væri á leiðinni," sagði Josep Maria Bartomeu. „Það eru engin orð til að lýsa því sem hann er að gera. Hann er ánægður hjá Barcelona þar sem hann hefur spilað í svo mörg ár og það fer vel á með honum og liðsfélögum hans," sagði Bartomeu. „Það er enginn vafi í mínum huga að Messi er besti leikmaður allra tíma," sagði Bartomeu. Framtíð Lionel Messi hefur verið til umfjöllunar á síðum spænskra blaða en Bartomeu er fullviss um það Messi spili áfram fyrir Barcelona. Hann segir að menn þar á bæ þurfi bara að leysa úr nokkra hlutum tengdum málum utan fótboltavallarins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43 Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Lionel Messi sló markametið á Spáni um síðustu helgi og á möguleika á því að slá markamet Meistaradeildarinnar í kvöld aðeins þremur dögum síðar. „Við munum hafa Leo í mörg ár til viðbótar. Við er mjög ánægð með það sem hann hefur afrekað en við vissum líka að þetta met væri á leiðinni," sagði Josep Maria Bartomeu. „Það eru engin orð til að lýsa því sem hann er að gera. Hann er ánægður hjá Barcelona þar sem hann hefur spilað í svo mörg ár og það fer vel á með honum og liðsfélögum hans," sagði Bartomeu. „Það er enginn vafi í mínum huga að Messi er besti leikmaður allra tíma," sagði Bartomeu. Framtíð Lionel Messi hefur verið til umfjöllunar á síðum spænskra blaða en Bartomeu er fullviss um það Messi spili áfram fyrir Barcelona. Hann segir að menn þar á bæ þurfi bara að leysa úr nokkra hlutum tengdum málum utan fótboltavallarins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43 Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30
Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43
Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30
Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01
Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44
Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30
Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45
Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00