Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2014 13:16 vísir/ap Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira