Twitter logar vegna leiðréttingarinnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. nóvember 2014 14:16 Hér má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Líflegar umræður eru á samskiptamiðlinum Twitter um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána. Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst. Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014 Leiðréttingin! Til hamingju— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014 Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014 Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014 Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014 Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014 Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014 Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014 Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014 Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014 Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting' Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Sjá meira
Líflegar umræður eru á samskiptamiðlinum Twitter um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána. Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst. Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014 Leiðréttingin! Til hamingju— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014 Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014 Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014 Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014 Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014 Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014 Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014 Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014 Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014 Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting'
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Sjá meira