Íslendingar heppnir með veður Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2014 10:37 Einstaklega mild veðurtíð hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og hlýtt í veðri. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir Íslendinga heppna með stöðu helstu veðrakerfa í kringum landið. Að lægðir komist ekki sínar hefðbundnu leiðir að landinu. Hæð við Noreg heldur lægðum frá Íslandi og dælir hlýju lofti frá Evrópu til landsins. Þá er föst lægð við Hvarf, syðsta odda Grænlands, sem dælir suðaustan- og austanáttum til landsins. Á meðan hæðin við Noreg helst á sínum stað munu Íslendingar búa áfram við þetta milda veður. Næstu vikuna mun veðrið að öllum líkindum haldast svipað. Þó mun hæðin á endanum gefa sig og kaldara veður mun koma til landsins. Samkvæmt Veðurstofu Íslands, kemur þessi staða upp annað slagið á mismunandi tímum á veturna. „Það verður bara að njóta þess á meðan hægt er.“ Gunnar V Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Snæfellsnesi um liðna helgi. Á þeim sést bersýnilega hve gott veðrið var þar um helgina.Frá Arnarstapa.Vísir/GVA Veður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira
Einstaklega mild veðurtíð hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og hlýtt í veðri. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir Íslendinga heppna með stöðu helstu veðrakerfa í kringum landið. Að lægðir komist ekki sínar hefðbundnu leiðir að landinu. Hæð við Noreg heldur lægðum frá Íslandi og dælir hlýju lofti frá Evrópu til landsins. Þá er föst lægð við Hvarf, syðsta odda Grænlands, sem dælir suðaustan- og austanáttum til landsins. Á meðan hæðin við Noreg helst á sínum stað munu Íslendingar búa áfram við þetta milda veður. Næstu vikuna mun veðrið að öllum líkindum haldast svipað. Þó mun hæðin á endanum gefa sig og kaldara veður mun koma til landsins. Samkvæmt Veðurstofu Íslands, kemur þessi staða upp annað slagið á mismunandi tímum á veturna. „Það verður bara að njóta þess á meðan hægt er.“ Gunnar V Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Snæfellsnesi um liðna helgi. Á þeim sést bersýnilega hve gott veðrið var þar um helgina.Frá Arnarstapa.Vísir/GVA
Veður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira