Ferðalag Rosettu og Philae til 67P - Tímalína og myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2014 11:45 Þó Philae sé rafmagnslaust hafa vísindamenn ekki gefið upp alla von. Vísir/AFP Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. Þá benda rannsóknir til að yfirborð halastjörnunnar sé úr ís, en sé einungis þakið ryki. Philae ferðaðist í tíu ár með geimfarinu Rosettu til halastjörnunnar. Markmið vísindamanna sem standa að rannsókninni er að varpa ljósi á uppruna vatns og lífs á jörðinni. Philae lenti á 67P þann 12. nóvember, en það staðnæmdist þó ekki á ákjósanlegum stað. Philae skoppaði tvisvar og lenti við klett sem skyggði á sólina. Því fengu sólarrafhlöður farsins ekki nægilega hleðslu og farið varð rafmagnslaust þann 15. nóvember. ESA hefur ekki gefið út hvernig sameindir fundust, né hve flóknar þær eru, samkvæmt BBC. Til stóð að bora undir yfirborð halastjörnunnar og var það reynt, en svo virðist sem að jarðsýni hafi ekki skilað sér til farsins. Þó er vitað að bor fór úr Phila en tóks ekki að skila sýni áður en farið varð rafmagnslaust. Vísindamenn hafa þó ekki gefið upp alla von um að leiðangrinum sé lokið. Þegar halastjarnan nálgast sólu og Philae fær meiri birtu, er talið líklegt að það kveiki á sér aftur. Þó á endanum verður svo heitt á yfirborði halastjörnunnar að Philae mun í raun gefa upp öndina. Til að ná þeim hraða sem þurfti til að ná halastjörnunni þurfti að nota þyngdarafl pláneta til að sveifla Rosettu áfram. Fram til desember á næsta ári mun Rosetta fylgja halastjörnunni í kringum sólina og áætlað er að verkefninu ljúki þá. Þá verða liðin meira en ellefu ár frá flugtaki Rosettu og verður það staðsett meira en hálfan milljarð kílómetra frá jörðinni.Tímalína Rosetta Philae Philae á Twitter Tweets by @Philae2014 Rosetta á Twitter Tweets by @ESA_Rosetta Stuttmynd sem tekin var upp á Íslandi Ambition is a collaboration between Platige Image and ESA. Directed by Tomek Bagiński and starring Aidan Gillen and Aisling Franciosi, Ambition was shot on location in Iceland, Þrjú myndbönd sem ESA gerði vegna lendingarinnar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. Þá benda rannsóknir til að yfirborð halastjörnunnar sé úr ís, en sé einungis þakið ryki. Philae ferðaðist í tíu ár með geimfarinu Rosettu til halastjörnunnar. Markmið vísindamanna sem standa að rannsókninni er að varpa ljósi á uppruna vatns og lífs á jörðinni. Philae lenti á 67P þann 12. nóvember, en það staðnæmdist þó ekki á ákjósanlegum stað. Philae skoppaði tvisvar og lenti við klett sem skyggði á sólina. Því fengu sólarrafhlöður farsins ekki nægilega hleðslu og farið varð rafmagnslaust þann 15. nóvember. ESA hefur ekki gefið út hvernig sameindir fundust, né hve flóknar þær eru, samkvæmt BBC. Til stóð að bora undir yfirborð halastjörnunnar og var það reynt, en svo virðist sem að jarðsýni hafi ekki skilað sér til farsins. Þó er vitað að bor fór úr Phila en tóks ekki að skila sýni áður en farið varð rafmagnslaust. Vísindamenn hafa þó ekki gefið upp alla von um að leiðangrinum sé lokið. Þegar halastjarnan nálgast sólu og Philae fær meiri birtu, er talið líklegt að það kveiki á sér aftur. Þó á endanum verður svo heitt á yfirborði halastjörnunnar að Philae mun í raun gefa upp öndina. Til að ná þeim hraða sem þurfti til að ná halastjörnunni þurfti að nota þyngdarafl pláneta til að sveifla Rosettu áfram. Fram til desember á næsta ári mun Rosetta fylgja halastjörnunni í kringum sólina og áætlað er að verkefninu ljúki þá. Þá verða liðin meira en ellefu ár frá flugtaki Rosettu og verður það staðsett meira en hálfan milljarð kílómetra frá jörðinni.Tímalína Rosetta Philae Philae á Twitter Tweets by @Philae2014 Rosetta á Twitter Tweets by @ESA_Rosetta Stuttmynd sem tekin var upp á Íslandi Ambition is a collaboration between Platige Image and ESA. Directed by Tomek Bagiński and starring Aidan Gillen and Aisling Franciosi, Ambition was shot on location in Iceland, Þrjú myndbönd sem ESA gerði vegna lendingarinnar
Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira