„Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 2. nóvember 2014 17:06 „Í alveg 97% tilfella eru þeir giftir. Sumir þeirra eru grey, aðrir flottir viðskiptakallar sem þurfa eitthvað svona. Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni.“ Svona lýsir ung vændiskona í Reykjavík kúnnahópi sínum. Fjallað verður um sögu hennar í heimildaþættinum Brestir á mánudagskvöld. Konan, sem er á þrítugsaldri, hefur verið í vændi af og til frá 17 ára aldri. Hún er gift og saman eiga hjónin ungt barn. Vændisheimurinn er hrottalegur þar sem konur og karlar eru neydd til selja líkama, oft í gegnum þriðja aðila og jafnvel í krafti skipulagðrar glæpastarfsemi. Þannig er saga ungu konunnar hreint ekki lýsandi fyrir vændisheiminn. Hún samþykkti að segja sína sögu í Brestum til að vekja athygli á að ekki er allt sem sýnist þegar kemur að vændi. „Mér finnst vera röng mynd af þessu. Auðvitað eru margar stelpur og strákar sem eru í vandræðum og neyslu og hafa verið neydd út í þetta. Þeim finnst þetta hræðilegt en það er líka til fólk eins og ég, sem á mann og fjölskyldu og lifir bara venjulegu lífi.“ Í Brestum fylgjum við ungu konunni þegar hún hittir kúnna í Hafnarfirði. Einnig verður rætt við Ragnheiði Haralds og Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans. Hún og hennar samstarfsfólk hefur tekið á móti einstaklingum sem hafa þurft að þola hörmungar vændis á Íslandi. Ragnheiður bendir umfjöllunin sem slík sé til þess fallin að réttlæta gjörðir vændiskaupenda. „Það er verið að færa þeim þessa réttlætingu á silfurfati,“ segir Ragnheiður. „Oft eru þetta stelpur sem hrökklast úr námi, eru í neyslu og þurfa stunda vændi til að hafa fyrir lífinu.“ Unga vændiskonan er á öðru máli: „Það er betra að þessi menn séu að koma til mín en að fara annað þar sem eru slæmar aðstæður, þar sem konur eru neyddar út í þetta.“ „Ef ég er dugleg þá fæ ég mjög vel borgað og það er bara frábært fyrir mig og fjölskyldu mína. Af hverju ætti einhverjum að blöskra þó að ég sé ekki í skrifstofustarfi frá níu til fimm?“Þriðji þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. Upphaflegur sýningartími var klukkan 20:35 en vegna umfjöllunarefnis, orðfæris og lýsinga í þættinum hefur honum verið seinkað þangað til klukkan 21:25 sama kvöld. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi viðkvæmra. Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
„Í alveg 97% tilfella eru þeir giftir. Sumir þeirra eru grey, aðrir flottir viðskiptakallar sem þurfa eitthvað svona. Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni.“ Svona lýsir ung vændiskona í Reykjavík kúnnahópi sínum. Fjallað verður um sögu hennar í heimildaþættinum Brestir á mánudagskvöld. Konan, sem er á þrítugsaldri, hefur verið í vændi af og til frá 17 ára aldri. Hún er gift og saman eiga hjónin ungt barn. Vændisheimurinn er hrottalegur þar sem konur og karlar eru neydd til selja líkama, oft í gegnum þriðja aðila og jafnvel í krafti skipulagðrar glæpastarfsemi. Þannig er saga ungu konunnar hreint ekki lýsandi fyrir vændisheiminn. Hún samþykkti að segja sína sögu í Brestum til að vekja athygli á að ekki er allt sem sýnist þegar kemur að vændi. „Mér finnst vera röng mynd af þessu. Auðvitað eru margar stelpur og strákar sem eru í vandræðum og neyslu og hafa verið neydd út í þetta. Þeim finnst þetta hræðilegt en það er líka til fólk eins og ég, sem á mann og fjölskyldu og lifir bara venjulegu lífi.“ Í Brestum fylgjum við ungu konunni þegar hún hittir kúnna í Hafnarfirði. Einnig verður rætt við Ragnheiði Haralds og Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans. Hún og hennar samstarfsfólk hefur tekið á móti einstaklingum sem hafa þurft að þola hörmungar vændis á Íslandi. Ragnheiður bendir umfjöllunin sem slík sé til þess fallin að réttlæta gjörðir vændiskaupenda. „Það er verið að færa þeim þessa réttlætingu á silfurfati,“ segir Ragnheiður. „Oft eru þetta stelpur sem hrökklast úr námi, eru í neyslu og þurfa stunda vændi til að hafa fyrir lífinu.“ Unga vændiskonan er á öðru máli: „Það er betra að þessi menn séu að koma til mín en að fara annað þar sem eru slæmar aðstæður, þar sem konur eru neyddar út í þetta.“ „Ef ég er dugleg þá fæ ég mjög vel borgað og það er bara frábært fyrir mig og fjölskyldu mína. Af hverju ætti einhverjum að blöskra þó að ég sé ekki í skrifstofustarfi frá níu til fimm?“Þriðji þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. Upphaflegur sýningartími var klukkan 20:35 en vegna umfjöllunarefnis, orðfæris og lýsinga í þættinum hefur honum verið seinkað þangað til klukkan 21:25 sama kvöld. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi viðkvæmra.
Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56
Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00
Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40