Gæti JÖR slegið í gegn á heimsvísu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 12:59 Tímaritið OUT veltir upp þeirri spurningu á vef sínum hvort fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, sem hannar undir merkinu JÖR, gæti orðið fyrsti íslenski fatahönnuðurinn til að slá í gegn á heimsvísu. Í grein OUT segir að Guðmundur sé orðinn einn af umtöluðustu, íslensku hönnuðunum á síðustu tveimur árum. „Það eru engar reglur í íslenskum stíl og það er það sem er áhugavert,“ segir Guðmundur í samtali við OUT. Þá er einnig bent á að hönnuðir eyði jafnvel árum saman í að hanna fatnað á karlmenn en að Guðmundur sé frábrugðinn þeim þar sem hann frumsýndi nýverið kvenfatalínu. „Ég er búinn að vera að gera línuna á milli kynjanna óskýra þannig að maður veit ekki hvort um karlmann eða konu er að ræða,“ segir hann í viðtali við ritið.Viðtalið í heild sinni má lesa hér. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Tímaritið OUT veltir upp þeirri spurningu á vef sínum hvort fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, sem hannar undir merkinu JÖR, gæti orðið fyrsti íslenski fatahönnuðurinn til að slá í gegn á heimsvísu. Í grein OUT segir að Guðmundur sé orðinn einn af umtöluðustu, íslensku hönnuðunum á síðustu tveimur árum. „Það eru engar reglur í íslenskum stíl og það er það sem er áhugavert,“ segir Guðmundur í samtali við OUT. Þá er einnig bent á að hönnuðir eyði jafnvel árum saman í að hanna fatnað á karlmenn en að Guðmundur sé frábrugðinn þeim þar sem hann frumsýndi nýverið kvenfatalínu. „Ég er búinn að vera að gera línuna á milli kynjanna óskýra þannig að maður veit ekki hvort um karlmann eða konu er að ræða,“ segir hann í viðtali við ritið.Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira