Gæti JÖR slegið í gegn á heimsvísu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 12:59 Tímaritið OUT veltir upp þeirri spurningu á vef sínum hvort fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, sem hannar undir merkinu JÖR, gæti orðið fyrsti íslenski fatahönnuðurinn til að slá í gegn á heimsvísu. Í grein OUT segir að Guðmundur sé orðinn einn af umtöluðustu, íslensku hönnuðunum á síðustu tveimur árum. „Það eru engar reglur í íslenskum stíl og það er það sem er áhugavert,“ segir Guðmundur í samtali við OUT. Þá er einnig bent á að hönnuðir eyði jafnvel árum saman í að hanna fatnað á karlmenn en að Guðmundur sé frábrugðinn þeim þar sem hann frumsýndi nýverið kvenfatalínu. „Ég er búinn að vera að gera línuna á milli kynjanna óskýra þannig að maður veit ekki hvort um karlmann eða konu er að ræða,“ segir hann í viðtali við ritið.Viðtalið í heild sinni má lesa hér. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tímaritið OUT veltir upp þeirri spurningu á vef sínum hvort fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, sem hannar undir merkinu JÖR, gæti orðið fyrsti íslenski fatahönnuðurinn til að slá í gegn á heimsvísu. Í grein OUT segir að Guðmundur sé orðinn einn af umtöluðustu, íslensku hönnuðunum á síðustu tveimur árum. „Það eru engar reglur í íslenskum stíl og það er það sem er áhugavert,“ segir Guðmundur í samtali við OUT. Þá er einnig bent á að hönnuðir eyði jafnvel árum saman í að hanna fatnað á karlmenn en að Guðmundur sé frábrugðinn þeim þar sem hann frumsýndi nýverið kvenfatalínu. „Ég er búinn að vera að gera línuna á milli kynjanna óskýra þannig að maður veit ekki hvort um karlmann eða konu er að ræða,“ segir hann í viðtali við ritið.Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira