Aldrei minni stuðningur við ríkisstjórnina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 13:52 33% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Vísir/GVA Aldrei hafa færri stutt ríkisstjórnina á kjörtímabilinu en nú samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Tæplega þriðjungur þeirra sem tók afstöðu, eða 33% þjóðarinnar sögðust styðja ríkisstjórnina. Á níu mánuðum hefur stuðningur við ríkisstjórnina minnkað um 9%. Fylgi flestra flokka á Alþingi helst nokkuð svipað milli mánaða. Þó minnkar fylgi Sjálfstæðisflokksins um nær tvö prósentustig en um 25% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Þá bæta Píratar við sig einu prósenti milli mánaða og mælast nú með nær 9% fylgi. Rúm 20% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, ríflega 15% Bjarta framtíð, tæp 13% Vinstri græna og 11% Framsóknarflokkinn. Tæplega 7% myndu kjósa aðra flokka. Rúm 12% þeirra sem tóku afstöðu segjast myndu skila auðu eða sleppa því að kjósa ef gengið yrði til kosninga nú og nær 13% taka ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp. Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Aldrei hafa færri stutt ríkisstjórnina á kjörtímabilinu en nú samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Tæplega þriðjungur þeirra sem tók afstöðu, eða 33% þjóðarinnar sögðust styðja ríkisstjórnina. Á níu mánuðum hefur stuðningur við ríkisstjórnina minnkað um 9%. Fylgi flestra flokka á Alþingi helst nokkuð svipað milli mánaða. Þó minnkar fylgi Sjálfstæðisflokksins um nær tvö prósentustig en um 25% segjast myndu kjósa flokkinn ef kosið yrði til Alþingis nú. Þá bæta Píratar við sig einu prósenti milli mánaða og mælast nú með nær 9% fylgi. Rúm 20% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, ríflega 15% Bjarta framtíð, tæp 13% Vinstri græna og 11% Framsóknarflokkinn. Tæplega 7% myndu kjósa aðra flokka. Rúm 12% þeirra sem tóku afstöðu segjast myndu skila auðu eða sleppa því að kjósa ef gengið yrði til kosninga nú og nær 13% taka ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp.
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira