Erfitt að mæta launakröfum Moyes Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2014 14:00 Vísir/Getty Samkvæmt vefmiðlinum Goal.com hefur David Moyes átt í viðræðum við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad síðustu daga. Alfreð Finnbogason er á mála hjá félaginu. Jagobe Arrasate var rekinn frá Real Sociedad um helgina og telja forráðamenn félagsins að David Moyes myndi henta því vel. Þeir eru sagðir ánægðir með árangur hans hjá Everton þar sem hann náði góðum árangri með takmörkuð fjárráð. Heimildamaður síðunnar telur þó að Real Sociedad eigi í vandræðum með að mæta launakröfum Skotans sem hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp hjá störfum hjá Manchester United í apríl síðastliðnum. „Viðræður hafa gengið vel en það er enn nokkuð í land með samkomulag um launamál. La Real gæti teygt sig upp í 1,5 milljón punda [292 milljónir króna í árslaun] en ólíklegt að það yrði meira en það,“ er haft eftir heimildamanninum. Pepe Mel, fyrrum stjóri Real Betis og WBA, er einnig orðaður við starfið sem og Þjóðverjinn Thomas Tuchel sem var áður hjá Mainz. Þá hefur Alejandro Sabella, fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu, lýst yfir áhuga á starfinu. Eini sigur Real Sociedad á tímabilinu til þessa kom gegn Real Madrid í annarri umferð. Liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tíu leiki. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð fær nýjan þjálfara Alfreð Finnbogason mun fá nýjan stjóra á næstu dögum, en Jagoba Arrasate var sagt upp störfum í kvöld. 2. nóvember 2014 21:11 Verður David Moyes næsti stjóri Alfreðs? Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton orðaður við Real Sociedad. 3. nóvember 2014 08:50 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Samkvæmt vefmiðlinum Goal.com hefur David Moyes átt í viðræðum við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad síðustu daga. Alfreð Finnbogason er á mála hjá félaginu. Jagobe Arrasate var rekinn frá Real Sociedad um helgina og telja forráðamenn félagsins að David Moyes myndi henta því vel. Þeir eru sagðir ánægðir með árangur hans hjá Everton þar sem hann náði góðum árangri með takmörkuð fjárráð. Heimildamaður síðunnar telur þó að Real Sociedad eigi í vandræðum með að mæta launakröfum Skotans sem hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp hjá störfum hjá Manchester United í apríl síðastliðnum. „Viðræður hafa gengið vel en það er enn nokkuð í land með samkomulag um launamál. La Real gæti teygt sig upp í 1,5 milljón punda [292 milljónir króna í árslaun] en ólíklegt að það yrði meira en það,“ er haft eftir heimildamanninum. Pepe Mel, fyrrum stjóri Real Betis og WBA, er einnig orðaður við starfið sem og Þjóðverjinn Thomas Tuchel sem var áður hjá Mainz. Þá hefur Alejandro Sabella, fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu, lýst yfir áhuga á starfinu. Eini sigur Real Sociedad á tímabilinu til þessa kom gegn Real Madrid í annarri umferð. Liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tíu leiki.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð fær nýjan þjálfara Alfreð Finnbogason mun fá nýjan stjóra á næstu dögum, en Jagoba Arrasate var sagt upp störfum í kvöld. 2. nóvember 2014 21:11 Verður David Moyes næsti stjóri Alfreðs? Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton orðaður við Real Sociedad. 3. nóvember 2014 08:50 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Alfreð fær nýjan þjálfara Alfreð Finnbogason mun fá nýjan stjóra á næstu dögum, en Jagoba Arrasate var sagt upp störfum í kvöld. 2. nóvember 2014 21:11
Verður David Moyes næsti stjóri Alfreðs? Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Everton orðaður við Real Sociedad. 3. nóvember 2014 08:50