Transgender-fyrirsæta er nýtt andlit Redken Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 18:00 Brasilíska fyrirsætan Lea T, sem fæddist karlkyns sem Leandro, er að brjóta niður hvern múrinn á fætur öðrum í tískubransanum. Lea hefur veitt hönnuðinum Riccardo Tisci hjá Givenchy mikinn innblástur en hún starfaði eitt sinn sem aðstoðarkona hans. Nú er hún búin að landa samningi við hárvöruframleiðandann Redken. Lea verður andlit Chromatics-línunnar hjá Redken en hún er fyrsta transgender-fyrirsætan til að landa svona stórum samningi hjá virtu snyrtivörufyrirtæki. Lea hefur verið stjarnan í ýmsum herferðum hjá Givenchy síðustu misseri og skemmst er frá því að minnast þegar hún kyssti ofurfyrirsætuna Kate Moss á forsíðu tímaritsins Love árið 2011. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Lea T, sem fæddist karlkyns sem Leandro, er að brjóta niður hvern múrinn á fætur öðrum í tískubransanum. Lea hefur veitt hönnuðinum Riccardo Tisci hjá Givenchy mikinn innblástur en hún starfaði eitt sinn sem aðstoðarkona hans. Nú er hún búin að landa samningi við hárvöruframleiðandann Redken. Lea verður andlit Chromatics-línunnar hjá Redken en hún er fyrsta transgender-fyrirsætan til að landa svona stórum samningi hjá virtu snyrtivörufyrirtæki. Lea hefur verið stjarnan í ýmsum herferðum hjá Givenchy síðustu misseri og skemmst er frá því að minnast þegar hún kyssti ofurfyrirsætuna Kate Moss á forsíðu tímaritsins Love árið 2011.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira