Fótbolti

Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni

Vísir/Getty
Bayern, PSG, Barcelona og Porto tryggðu sér í kvöld öll farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Þó svo enn séu tvær umferðir eftir af riðlakeppninni eru þessi lið komin með þann stigafjölda sem dugar til þess að komast áfram.

Það var basl á ensku liðunum í kvöld. Man. City tapaði á heimavelli gegn CSKA á meðan Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Maribor.

Úrslit:

E-riðill

Manchester City - CSKA Moskva 1-2

0-1 Seydou Doumbia (2.), 1-1 Yaya Toure (7.), 1-2 Seydo Doumbia (34.).

Bayern München - Roma 2-0

1-0 Franck Ribery (38.), 2-0 Mario Götze (64.)

Staðan: Bayern 12 stig, Roma 4, CSKA 4, City 2.

F-riðill

PSG- Apoel 1-0

1-0 Edinson Cavani (1.).

Ajax - Barcelona 0-2

0-1 Lionel Messi (36.), 0-2 Lionel Messi (76.).

Staðan: PSG 10 stig, Barcelona 9, Ajax 2, Apoel 1.

G-riðill

Sporting Lissabon - Schalke 4-2

0-1 Islam Slimani, sjm (17.), 1-1 Mouhamadou-Naby Sarr (26.), 2-1 Jefferson (52.), 3-1 Nani (72.),  3-2 Dennis Aogo (88.), 4-2 Slimani (90.+1)

Maribor - Chelsea 1-1

1-0 Agim Ibraimi (50.), 1-1 Nemanja Matic (73.)

Staðan: Chelsea 8 stig, Schalke 5, Sporting 4, Maribor 3.

H-RIÐILL

Shaktar - BATE 5-0

1-0 Darijo Srna (19.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Luiz Adriano, víti (58.), 4-0 Luiz Adriano (82.), 5-0 Luiz Adriano (90.+2).

Athletic Bilbao - Porto 0-2

0-1 Jackson Martinez (56.), 0-2 Y. Brahimi (73.)

Staðan: Porto 10 stig, Shaktar 8, BATE 3, Athletic 1.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×