Toure og Fernandinho báðu stuðningsmenn City afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 08:41 Manchester City þarf kraftaverk til að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn CSKA Moskvu á heimavelli í gær. Fernandinho og Yaya Toure fengu báðir að líta rauða spjaldið í leiknum líkt og sjá má hjá neðst í fréttinni. Báðir báðust afsökunar á Twitter-síðum sínum í gær. Toure skoraði glæsilegt mark úr aukspyrnu fyrir City í gær eftir að Seydou Doumbia hafði komið gestunum yfir snemma leiksins. En það dugði ekki til þar sem Doumbia skoraði öðru sinni skömmu síðar. Fernandinho fékk rautt fyrir tvær áminningar og Toure beint rautt fyrir að ýta við Roman Eremenko. Leikmenn City voru þar að auki afar ósáttir við störf gríska dómarans Tasos Sidoropolous sem sleppti því að dæma vítaspyrnu á rússana undir lok leiksins, auk þess sem að hann gaf röngum manni gult spjald þegar Pontus Wernbloom hefði átt að fá sína aðra áminningu í leiknum.City fans - I am sorry for my red card. I feel it is important to apologise for this.— Yaya Touré (@YayaToure) November 5, 2014 Felling very sad for the result and for my sent off tonight. I want to apologise with my team mates and fans for the red card. Sorry.— Fernandinho (@fernaoficial) November 5, 2014 Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Sjá meira
Manchester City þarf kraftaverk til að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn CSKA Moskvu á heimavelli í gær. Fernandinho og Yaya Toure fengu báðir að líta rauða spjaldið í leiknum líkt og sjá má hjá neðst í fréttinni. Báðir báðust afsökunar á Twitter-síðum sínum í gær. Toure skoraði glæsilegt mark úr aukspyrnu fyrir City í gær eftir að Seydou Doumbia hafði komið gestunum yfir snemma leiksins. En það dugði ekki til þar sem Doumbia skoraði öðru sinni skömmu síðar. Fernandinho fékk rautt fyrir tvær áminningar og Toure beint rautt fyrir að ýta við Roman Eremenko. Leikmenn City voru þar að auki afar ósáttir við störf gríska dómarans Tasos Sidoropolous sem sleppti því að dæma vítaspyrnu á rússana undir lok leiksins, auk þess sem að hann gaf röngum manni gult spjald þegar Pontus Wernbloom hefði átt að fá sína aðra áminningu í leiknum.City fans - I am sorry for my red card. I feel it is important to apologise for this.— Yaya Touré (@YayaToure) November 5, 2014 Felling very sad for the result and for my sent off tonight. I want to apologise with my team mates and fans for the red card. Sorry.— Fernandinho (@fernaoficial) November 5, 2014 Átti Sergio Agüero að fá víti? Tvö rauð spjöld á leikmenn City: Vitlaus maður fær gult spjald:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46 Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Sjá meira
Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. 5. nóvember 2014 16:46
Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. 6. nóvember 2014 08:28