Íslenska skíðalandsliðið í al-íslenskum fatnaði í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 16:00 Landsliðsfólkið Magnús Finnsson og Erla Ásgeirsdóttir brugðu á leik í dag með gínu klæddri nýja al-íslenska keppnisbúningnum. Vísir/Ernir Skíðasamband Íslands fór í dag yfir vetrarstarf sambandsins á blaðamannafundi og um leið voru landsliðshópar í alpagreinum og í skíðagöngu kynntir betur fyrir fjölmiðlamönnum. Á fundinum kom meðal annars fram að landsliðsfólkið í alpagreinum munu nú keppa í al-íslenskum fatnaði. Henson hefur séð um hönnun og framleiðslu á keppnisgalla landsliðsfólksins sem er í íslensku fánalitunum og merktur Íslandi. 66°Norður sér áfram um utanyfirfatnað íslenska landsliðsfólksins. „Við erum gríðarlega ánægð að vera með íslenskan fatnað. Við höfum lengi verið með samning við 66°Norður sem hafa verið mjög góðir styrktaraðilar fyrir okkur," sagði Jón Viðar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands á fundinum. „Fyrir um einu og hálfu ári síðan þá fórum við í þróunarstarf með Henson varðandi keppnisgallana. Núna erum við klárir með keppnisgallann fyrir alpagreinaranar og verður vonandi tilbúinn líka fyrir skíðagöngufólkið fljótlega," sagði Jón Viðar. „Fatnaðurinn fyrir alpagreinafólkið okkar í vetur er því al-íslenskur og við erum gríðarlega stolt af því," sagði Jón Viðar. Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Skíðasamband Íslands fór í dag yfir vetrarstarf sambandsins á blaðamannafundi og um leið voru landsliðshópar í alpagreinum og í skíðagöngu kynntir betur fyrir fjölmiðlamönnum. Á fundinum kom meðal annars fram að landsliðsfólkið í alpagreinum munu nú keppa í al-íslenskum fatnaði. Henson hefur séð um hönnun og framleiðslu á keppnisgalla landsliðsfólksins sem er í íslensku fánalitunum og merktur Íslandi. 66°Norður sér áfram um utanyfirfatnað íslenska landsliðsfólksins. „Við erum gríðarlega ánægð að vera með íslenskan fatnað. Við höfum lengi verið með samning við 66°Norður sem hafa verið mjög góðir styrktaraðilar fyrir okkur," sagði Jón Viðar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands á fundinum. „Fyrir um einu og hálfu ári síðan þá fórum við í þróunarstarf með Henson varðandi keppnisgallana. Núna erum við klárir með keppnisgallann fyrir alpagreinaranar og verður vonandi tilbúinn líka fyrir skíðagöngufólkið fljótlega," sagði Jón Viðar. „Fatnaðurinn fyrir alpagreinafólkið okkar í vetur er því al-íslenskur og við erum gríðarlega stolt af því," sagði Jón Viðar.
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira