Dagskráin fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum tilbúin 6. nóvember 2014 17:13 Sigurbjörn Bárðarson á siglingu. Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár. Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið. Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015: Fim. 29.janúar: Fjórgangur Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi Fim. 26.febrúar: Fimmgangur Fim. 12.mars: Tölt Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið og LokahátíðLiðin:Auðholtshjáleiga: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sylvía Sigurbjörnsdóttir Árni Björn Pálsson Bjarni BjarnasonÁrbakki - Kvistir: Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson Ragnar TómassonGanghestar - Margrétarhof: Sigurður Vignir Matthíasson Edda Rún Ragnarsdóttir Reynir Örn Pálmason Aðalheiður Anna GuðjónsdóttirGangmyllan: Olil Amble Bergur Jónsson Daníel Jónsson Erling Ó SigurðssonHeimahagi: Guðmar Þór Pétursson John Kristinn Sigurjónsson Davíð Jónsson Ævar GuðjónssonHrímnir - Export hestar: Ólafur B Ásgeirsson Eyrún Ýr Pálsdóttir Helga Una Björnsdóttir Þórarinn RagnarssonLýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi: Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Lena Zielinski Elvar ÞormarssonTop Reiter - Sólning: Guðmundur Björgvinsson Jakob Svavar Sigurðsson Viðar Ingólfsson Teitur Árnason Hestar Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Sjá meira
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár. Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið. Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015: Fim. 29.janúar: Fjórgangur Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi Fim. 26.febrúar: Fimmgangur Fim. 12.mars: Tölt Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið og LokahátíðLiðin:Auðholtshjáleiga: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sylvía Sigurbjörnsdóttir Árni Björn Pálsson Bjarni BjarnasonÁrbakki - Kvistir: Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson Ragnar TómassonGanghestar - Margrétarhof: Sigurður Vignir Matthíasson Edda Rún Ragnarsdóttir Reynir Örn Pálmason Aðalheiður Anna GuðjónsdóttirGangmyllan: Olil Amble Bergur Jónsson Daníel Jónsson Erling Ó SigurðssonHeimahagi: Guðmar Þór Pétursson John Kristinn Sigurjónsson Davíð Jónsson Ævar GuðjónssonHrímnir - Export hestar: Ólafur B Ásgeirsson Eyrún Ýr Pálsdóttir Helga Una Björnsdóttir Þórarinn RagnarssonLýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi: Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Lena Zielinski Elvar ÞormarssonTop Reiter - Sólning: Guðmundur Björgvinsson Jakob Svavar Sigurðsson Viðar Ingólfsson Teitur Árnason
Hestar Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Sjá meira