David Toms og John Rollins deila forystunni í Mississippi 8. nóvember 2014 12:08 David Toms les í púttlínuna á sjöttu holu í gær. AP Hinn reynslumikli David Toms og John Rollins leiða á Sandersons Farms meistaramótinu sem fram fer í Mississippi en eftir tvo hringi á Jackson vellinum eru þeir á tíu höggum undir pari. Tveimur höggum á eftir þeim félögum kemur Nick Taylor frá Kanada á átta höggum undir pari en Tom Gills og Robert Streb deila fjórða sætinu á sjö höggum undir.Woody Austin, sem sigraði á mótinu í fyrra, mun örugglega ekki verja titilinn í þetta sinn en hann er á einu höggi undir pari eftir hringina tvo og rétt náði niðurskurðinum. Kylfingurinn sem vakti mestu athyglina fyrstu tvo dagana var hinn 17 ára gamli Camden Backel en hann vann sér keppnirétt á mótinu í gegn um úrtökumót á mánudaginn. Fjölskylda, vinir og skólafélagar hans mættu og studdu vel við bakið á Backel en honum tókst ekki að sýna sínar bestu hliðar og missti af niðurskurðinum. Hann sagði þó við fréttamenn að upplifunin af því að spila í móti á PGA-mótaröðinni hafi verið draumi líkust. Annar sem náði ekki niðurskurðinum var fyrrum besti kylfingur heims, David Duval. Hann sýndi gamla takta á fyrsta hringnum sem hann lék á 68 höggum en á öðrum hring kom hann inn á 79 höggum eða sjö yfir pari. Bein útsending verður frá þriðja hring á Sanderson Farms meistaramótinu á Golfstöðinni í kvöld og hefst hún klukkan 19:00. Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hinn reynslumikli David Toms og John Rollins leiða á Sandersons Farms meistaramótinu sem fram fer í Mississippi en eftir tvo hringi á Jackson vellinum eru þeir á tíu höggum undir pari. Tveimur höggum á eftir þeim félögum kemur Nick Taylor frá Kanada á átta höggum undir pari en Tom Gills og Robert Streb deila fjórða sætinu á sjö höggum undir.Woody Austin, sem sigraði á mótinu í fyrra, mun örugglega ekki verja titilinn í þetta sinn en hann er á einu höggi undir pari eftir hringina tvo og rétt náði niðurskurðinum. Kylfingurinn sem vakti mestu athyglina fyrstu tvo dagana var hinn 17 ára gamli Camden Backel en hann vann sér keppnirétt á mótinu í gegn um úrtökumót á mánudaginn. Fjölskylda, vinir og skólafélagar hans mættu og studdu vel við bakið á Backel en honum tókst ekki að sýna sínar bestu hliðar og missti af niðurskurðinum. Hann sagði þó við fréttamenn að upplifunin af því að spila í móti á PGA-mótaröðinni hafi verið draumi líkust. Annar sem náði ekki niðurskurðinum var fyrrum besti kylfingur heims, David Duval. Hann sýndi gamla takta á fyrsta hringnum sem hann lék á 68 höggum en á öðrum hring kom hann inn á 79 höggum eða sjö yfir pari. Bein útsending verður frá þriðja hring á Sanderson Farms meistaramótinu á Golfstöðinni í kvöld og hefst hún klukkan 19:00.
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira