4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 23:15 Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. Þeir Atli Jóhannesson og Kári Gunnarsson unnu eina leik Íslands í rimmunni, í tvíliðaleik karla. Þeir unnu báðar loturnar, 21-19 og 21-14. Í tvenndarleiknum töpuðu þau Daníel Thomsen og Rakel Jóhannesdóttir fyrir Ernesto Velazquez og Beatriz Corrales. Spánn vann fyrstu lotuna 21-13, en Daníel og Rakel unnu lotu tvö 21-12. Í oddalotunni höfðu þau spænsku hins vegar betur, 21-16. Í einliðaleik kvenna tapaði Sara Högnadóttir fyrir Clöru Azumendi, en sú spænska er um 200 sætum oftar á heimslistanum. Azumendi vann í tveimur lotum, 21-16 og 21-10. Áðurnefndur Kári Gunnarsson laut í gras fyrir Luis Enrique Penalver í þremur lotum í einliðaleik karla. Penalver vann þá fyrstu 21-13, en Kári sneri dæminu sér í vil í annarri lotu sem hann vann, 21-10. Í oddalotunni hafði sá spænski svo sigur, 21-15. Í tvíliðaleik kvenna töpuðu þær Rakel Jóhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir fyrir heimsmeistaranum í einliðaleik kvenna, Carolinu Marin, og stöllu hennar Isabel Fernandez. Þær spænsku unnu báðar loturnar, 21-16 og 21-15. Ísland mætir Tyrkjum í síðasta leik riðilsins á morgun. Viðureignin hefst klukkan 13:00 í TBR-húsinu. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira
Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. Þeir Atli Jóhannesson og Kári Gunnarsson unnu eina leik Íslands í rimmunni, í tvíliðaleik karla. Þeir unnu báðar loturnar, 21-19 og 21-14. Í tvenndarleiknum töpuðu þau Daníel Thomsen og Rakel Jóhannesdóttir fyrir Ernesto Velazquez og Beatriz Corrales. Spánn vann fyrstu lotuna 21-13, en Daníel og Rakel unnu lotu tvö 21-12. Í oddalotunni höfðu þau spænsku hins vegar betur, 21-16. Í einliðaleik kvenna tapaði Sara Högnadóttir fyrir Clöru Azumendi, en sú spænska er um 200 sætum oftar á heimslistanum. Azumendi vann í tveimur lotum, 21-16 og 21-10. Áðurnefndur Kári Gunnarsson laut í gras fyrir Luis Enrique Penalver í þremur lotum í einliðaleik karla. Penalver vann þá fyrstu 21-13, en Kári sneri dæminu sér í vil í annarri lotu sem hann vann, 21-10. Í oddalotunni hafði sá spænski svo sigur, 21-15. Í tvíliðaleik kvenna töpuðu þær Rakel Jóhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir fyrir heimsmeistaranum í einliðaleik kvenna, Carolinu Marin, og stöllu hennar Isabel Fernandez. Þær spænsku unnu báðar loturnar, 21-16 og 21-15. Ísland mætir Tyrkjum í síðasta leik riðilsins á morgun. Viðureignin hefst klukkan 13:00 í TBR-húsinu.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira