Brýtur lög til að hjálpa syni sínum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 9. nóvember 2014 13:46 Guðrún Jóna býr í Grafarvogi og á tvo fulltíða syni. Sigurður, sá eldri, lífsglaður sjómaður og viðskiptafræðinemi, greindist með 7 sentímetra æxli í heila fyrir ári. Við tóku erfiðar skurðaðgerðir og sterameðferð en í sumar ákváðu þau mæðgin prófa kannabisolíu, í von um að hún myndi lækna krabbameinið. Þau komust í kynni við ungan Garðbæing, Ásgeir, sem sjálfur hafði notað kannabisolíu í krabbameinsmeðferð. Ásgeir hefur á liðnum árum hjálpað um 20 sjúklingum sem hafa notað kannabis, einkum til að eiga auðveldara með svefn. Sigurður tók fyrstu matskeiðina af kannabisolíu í júlí og hefur varla fengið hausverk síðan. Í 4. þætti Bresta kynnumst við Ásgeiri, Guðrúnu Jónu og Sigurði, förum með þeim á afvikinn stað og fylgjumst með framleiðslu á kannabisolíu. Einnig fylgjum við þeim mæðginum á Landspítalann þar sem þau fá niðurstöður úr nýjustu rannsókn á heilaæxli Sigurðar. Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta mánudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:35 á Stöð 2. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Guðrún Jóna býr í Grafarvogi og á tvo fulltíða syni. Sigurður, sá eldri, lífsglaður sjómaður og viðskiptafræðinemi, greindist með 7 sentímetra æxli í heila fyrir ári. Við tóku erfiðar skurðaðgerðir og sterameðferð en í sumar ákváðu þau mæðgin prófa kannabisolíu, í von um að hún myndi lækna krabbameinið. Þau komust í kynni við ungan Garðbæing, Ásgeir, sem sjálfur hafði notað kannabisolíu í krabbameinsmeðferð. Ásgeir hefur á liðnum árum hjálpað um 20 sjúklingum sem hafa notað kannabis, einkum til að eiga auðveldara með svefn. Sigurður tók fyrstu matskeiðina af kannabisolíu í júlí og hefur varla fengið hausverk síðan. Í 4. þætti Bresta kynnumst við Ásgeiri, Guðrúnu Jónu og Sigurði, förum með þeim á afvikinn stað og fylgjumst með framleiðslu á kannabisolíu. Einnig fylgjum við þeim mæðginum á Landspítalann þar sem þau fá niðurstöður úr nýjustu rannsókn á heilaæxli Sigurðar. Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta mánudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:35 á Stöð 2. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira