Þjálfari badmintonlandsliðsins: Skandall að mínu viti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2014 21:00 Ísland vann einn leik í undankeppninni. Vísir/Vilhelm Íslenska badmintonlandsliðið vann Tyrki 3-2 í lokaleik sínum í undankeppni EM í TBR-húsinu í dag. Viðureignin var sérstök að því leyti að Tyrkirnir gáfu bæði leiki sína í tvíliðaleik karla og tvenndarleik, að þeirra sögn vegna meiðsla. Í tvíliðaleik karla var staðan 4-7 fyrir Tyrkland þegar annar Tyrkinn gaf það til að kynna að hann hefði tognað á læri. Í tvenndarleiknum, sem réði úrslitum í viðureigninni, var staðan 5-0 fyrir Tyrkland þegar Ramazan Özturk kenndi sér meins í öxl. Frímann Ari Ferdinandsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur hins vegar að annað búi að baki og er langt frá því að vera sáttur með þessa framkomu Tyrkja. „Þetta var súrsætur sigur, það er alltaf gaman að vinna en að vinna svona var bara hundleiðinlegt og þetta er bara skandall að mínu viti,“ sagði Frímann í samtali við RÚV, en hann telur að Tyrkirnir hafa gefið leikina svo þeir kæmust fyrr í flug. „Ég hef trú á því að þetta hafi verið viljandi gert svo þeir næðu fluginu. Við hefðum viljað vinna þá á réttum forsendum en ekki svona. Þetta var einhver leikur að reyna að flýta fyrir svo þeir kæmumst héðan fyrr, ekkert annað." sagði Frímann ennfremur. Ísland, Tyrkland og Króatía unnu öll einn leik í riðlinum, en Spánn vann alla sína leiki og verður því meðal þátttökuþjóða á EM í Belgíu á næsta ári. Íþróttir Tengdar fréttir 4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. 8. nóvember 2014 23:15 Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla. 9. nóvember 2014 18:25 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Íslenska badmintonlandsliðið vann Tyrki 3-2 í lokaleik sínum í undankeppni EM í TBR-húsinu í dag. Viðureignin var sérstök að því leyti að Tyrkirnir gáfu bæði leiki sína í tvíliðaleik karla og tvenndarleik, að þeirra sögn vegna meiðsla. Í tvíliðaleik karla var staðan 4-7 fyrir Tyrkland þegar annar Tyrkinn gaf það til að kynna að hann hefði tognað á læri. Í tvenndarleiknum, sem réði úrslitum í viðureigninni, var staðan 5-0 fyrir Tyrkland þegar Ramazan Özturk kenndi sér meins í öxl. Frímann Ari Ferdinandsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur hins vegar að annað búi að baki og er langt frá því að vera sáttur með þessa framkomu Tyrkja. „Þetta var súrsætur sigur, það er alltaf gaman að vinna en að vinna svona var bara hundleiðinlegt og þetta er bara skandall að mínu viti,“ sagði Frímann í samtali við RÚV, en hann telur að Tyrkirnir hafa gefið leikina svo þeir kæmust fyrr í flug. „Ég hef trú á því að þetta hafi verið viljandi gert svo þeir næðu fluginu. Við hefðum viljað vinna þá á réttum forsendum en ekki svona. Þetta var einhver leikur að reyna að flýta fyrir svo þeir kæmumst héðan fyrr, ekkert annað." sagði Frímann ennfremur. Ísland, Tyrkland og Króatía unnu öll einn leik í riðlinum, en Spánn vann alla sína leiki og verður því meðal þátttökuþjóða á EM í Belgíu á næsta ári.
Íþróttir Tengdar fréttir 4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. 8. nóvember 2014 23:15 Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla. 9. nóvember 2014 18:25 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. 8. nóvember 2014 23:15
Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla. 9. nóvember 2014 18:25