Real Madrid mun líklega ekki geta stillt upp sínu allra besta liði gegn Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudag.
Dýrasti leikmaður heims, Gareth Bale, er að glíma við meiðsli í læri og verður líklega ekki með. Hann gat ekki spilað um helgina.
Hann er í stífri meðferð hjá sjúkraþjálfurum félagsins og það mun ekki skýrast fyrr en á leikdegi hvort Bale geti spilað.
Þetta er stór vika hjá Real því um næstu helgi á liðið leik gegn Barcelona í deildinni.
Bale líklega ekki með gegn Liverpool

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti


„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti