Ástralska löggan á Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2014 10:55 Ferlega flottur Porsche 911 lögreglubíll. Það er erfitt að stinga lögregluna í Ástralíu af á löngum og góðum vegunum í Ástralíu en hún hefur Porsche 911 Carrera í sinni þjónustu til að elta uppi bílabrjálæðinga. Lögreglan þar hefur reyndar haft slíka bíla til afnota frá árinu 2012 og frá því þá hefur hún 300 sinnum þurft að elta uppi ökumenn sem aka eins og brjálæðingar á áströlskum vegum. Porsche útvegar lögreglunni í Ástralíu þessa bíla án greiðslu, en ástæða þess er að Porsche vill með því auka áhuga fólks í Ástralíu á Porsche bílum, enda vekja þessir bílar mikla athygli á vegunum þar. Þetta er sannarlega óvenjuleg aðferð til að auglýsa Porsche bíla, en virðist virka þar sem þessu samstarfi verður haldið áfram. Það er ekki skemmtilegt að sjá hann þennan í afturspeglinum ef hratt hefur verið farið og litlar líkur til þess að stinga hann af. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent
Það er erfitt að stinga lögregluna í Ástralíu af á löngum og góðum vegunum í Ástralíu en hún hefur Porsche 911 Carrera í sinni þjónustu til að elta uppi bílabrjálæðinga. Lögreglan þar hefur reyndar haft slíka bíla til afnota frá árinu 2012 og frá því þá hefur hún 300 sinnum þurft að elta uppi ökumenn sem aka eins og brjálæðingar á áströlskum vegum. Porsche útvegar lögreglunni í Ástralíu þessa bíla án greiðslu, en ástæða þess er að Porsche vill með því auka áhuga fólks í Ástralíu á Porsche bílum, enda vekja þessir bílar mikla athygli á vegunum þar. Þetta er sannarlega óvenjuleg aðferð til að auglýsa Porsche bíla, en virðist virka þar sem þessu samstarfi verður haldið áfram. Það er ekki skemmtilegt að sjá hann þennan í afturspeglinum ef hratt hefur verið farið og litlar líkur til þess að stinga hann af.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent