Fjórir jafnir í forystu eftir fyrsta hring á McGladrey Classic 23. október 2014 23:22 Erik Compton deilir efsta sætinu eftir fyrsta hring. AP Fjórir kylfingar deila efsta sætinu á McGladrey Classic mótinu sem fram fer á Seaside vellinum í Georgíufylki en það eru þeir Brian Harman, Michael Thompson, Will Mackenzie og Erik Compton sem allir léku fyrsta hring á fimm höggum undir pari. Átta kylfingar eru jafnir í fimmta sæti á fjórum höggum undir pari en meðal þeirra eru nokkrir nýliðar á PGA-mótaröðinni sem nú láta ljós sitt skína á meðan að þekktustu kylfingarnir eru margir í fríi þessa dagana. Það eru þó nokkur stór nöfn skráð til leiks um helgina en þar má helst nefna Webb Simpson, Camilo Villegas og Matt Kuchar sem léku fyrsta hring á þremur höggum undir pari. Þá eru þeir Zach Johnson, Davis Love og Padraig Harrington allir á einu höggi yfir pari. Tilþrif dagsins átti Bandaríkjamaðurinn Mark Anderson en hann fór holu í höggi á þriðju holu sem er 190 metra löng. McGladrey classic verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina og hefst útsending frá öðrum hring klukkan 18:00 á morgun. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fjórir kylfingar deila efsta sætinu á McGladrey Classic mótinu sem fram fer á Seaside vellinum í Georgíufylki en það eru þeir Brian Harman, Michael Thompson, Will Mackenzie og Erik Compton sem allir léku fyrsta hring á fimm höggum undir pari. Átta kylfingar eru jafnir í fimmta sæti á fjórum höggum undir pari en meðal þeirra eru nokkrir nýliðar á PGA-mótaröðinni sem nú láta ljós sitt skína á meðan að þekktustu kylfingarnir eru margir í fríi þessa dagana. Það eru þó nokkur stór nöfn skráð til leiks um helgina en þar má helst nefna Webb Simpson, Camilo Villegas og Matt Kuchar sem léku fyrsta hring á þremur höggum undir pari. Þá eru þeir Zach Johnson, Davis Love og Padraig Harrington allir á einu höggi yfir pari. Tilþrif dagsins átti Bandaríkjamaðurinn Mark Anderson en hann fór holu í höggi á þriðju holu sem er 190 metra löng. McGladrey classic verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina og hefst útsending frá öðrum hring klukkan 18:00 á morgun.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira