Kallaði Poulter litla stelpu 24. október 2014 14:30 Bishop er hér með Rory McIlroy. vísir/getty Ian Poulter hefur hrist hressilega upp í golfheiminum með gagnrýni sinni á Tom Watson og Nick Faldo. Poulter var að gefa út bók í vikunni þar sem goðsagnirnar Watson og Faldo fá vænar sneiðar fyrir frammistöðu sína sem fyrirliðar í Ryder Cup. Forseti PGA, Ted Bishop, er lítt hrifinn af bók Poulter og lét hann heyra það á samfélagsmiðlunum Twitter og Facebook. „Árangur Faldo talar sínu máli. Sex risatitlar. Hvað með þig litla stelpa," skrifaði Bishop á Twitter. Hann bætti um betur á Facebook. „Menn með lélegri árangur eiga ekki að gagnrýna goðsagnir. Í alvöru? Þetta hljómar eins lítil skólastelpa að væla í frímínútum," skrifaði Bishop á Facebook og bætti við á ensku: „C'MON MAN!". Hann áttaði sig síðar á því að slík ummæli sæma ekki manni í hans stöðu og fjarlægði færslurnar. Golf Tengdar fréttir Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Enski kylfingurinn skilur ekkert í því hvað fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum var að spá á meðan mótinu stóð. 23. október 2014 15:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ian Poulter hefur hrist hressilega upp í golfheiminum með gagnrýni sinni á Tom Watson og Nick Faldo. Poulter var að gefa út bók í vikunni þar sem goðsagnirnar Watson og Faldo fá vænar sneiðar fyrir frammistöðu sína sem fyrirliðar í Ryder Cup. Forseti PGA, Ted Bishop, er lítt hrifinn af bók Poulter og lét hann heyra það á samfélagsmiðlunum Twitter og Facebook. „Árangur Faldo talar sínu máli. Sex risatitlar. Hvað með þig litla stelpa," skrifaði Bishop á Twitter. Hann bætti um betur á Facebook. „Menn með lélegri árangur eiga ekki að gagnrýna goðsagnir. Í alvöru? Þetta hljómar eins lítil skólastelpa að væla í frímínútum," skrifaði Bishop á Facebook og bætti við á ensku: „C'MON MAN!". Hann áttaði sig síðar á því að slík ummæli sæma ekki manni í hans stöðu og fjarlægði færslurnar.
Golf Tengdar fréttir Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Enski kylfingurinn skilur ekkert í því hvað fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum var að spá á meðan mótinu stóð. 23. október 2014 15:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Enski kylfingurinn skilur ekkert í því hvað fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum var að spá á meðan mótinu stóð. 23. október 2014 15:00