Honey Boo Boo tekin af dagskrá Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2014 21:00 Raunveruleikaþættirnir Here Comes Honey Boo Boo hafa verið teknir af dagskrá á sjónvarpsstöðinni TLC eftir að fjölmiðlar vestan hafs héldu því fram að Mama June, móðir Honey Boo Boo, sem heitir réttu nafni Alana Thompson, væri í sambandi með kynferðisafbrotamanni. „TLC hefur tekið seríuna Here comes Honey Boo Boo af dagskrá og bundið enda á allt sem tengist henni. Eina sem er í forgangi hjá okkur er að passa heilsu og velferð þessara yndislegu barna,“ segja forsvarsmenn TLC í tilkynningu til tímaritsins Us Weekly.Vefsíðan TMZ sagði frá því í gær að Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, sé í sambandi með Mark McDaniel sem var dæmdur fyrir að misnota átta ára ættingja Shannons kynferðislega. Hann var dæmdur í fangelsi í júní árið 2004 en Shannon heldur því fram að þau hafi verið í sambandi fyrir tíu árum síðan. Shannon tjáði sig um fréttirnar á Facebook-síðu dóttur sinnar, Alönu. „Ég vil skrifa færslu til að blása á kjaftasögurnar. Munið að þið megið ekki trúa því sem þið lesið! Ég lofa að börnin mín eru í forgangi. Ég myndi aldrei setja þau í hættu út af þessu eða öðru. Þau eru líf mitt,“ skrifar Shannon. „Þetta er fortíð mín. Ég fór frá honum fyrir tíu árum og færi ekki aftur til hans.“ Post by Alana Thompson (Honey Boo Boo). Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Raunveruleikaþættirnir Here Comes Honey Boo Boo hafa verið teknir af dagskrá á sjónvarpsstöðinni TLC eftir að fjölmiðlar vestan hafs héldu því fram að Mama June, móðir Honey Boo Boo, sem heitir réttu nafni Alana Thompson, væri í sambandi með kynferðisafbrotamanni. „TLC hefur tekið seríuna Here comes Honey Boo Boo af dagskrá og bundið enda á allt sem tengist henni. Eina sem er í forgangi hjá okkur er að passa heilsu og velferð þessara yndislegu barna,“ segja forsvarsmenn TLC í tilkynningu til tímaritsins Us Weekly.Vefsíðan TMZ sagði frá því í gær að Mama June, sem heitir réttu nafni Shannon, sé í sambandi með Mark McDaniel sem var dæmdur fyrir að misnota átta ára ættingja Shannons kynferðislega. Hann var dæmdur í fangelsi í júní árið 2004 en Shannon heldur því fram að þau hafi verið í sambandi fyrir tíu árum síðan. Shannon tjáði sig um fréttirnar á Facebook-síðu dóttur sinnar, Alönu. „Ég vil skrifa færslu til að blása á kjaftasögurnar. Munið að þið megið ekki trúa því sem þið lesið! Ég lofa að börnin mín eru í forgangi. Ég myndi aldrei setja þau í hættu út af þessu eða öðru. Þau eru líf mitt,“ skrifar Shannon. „Þetta er fortíð mín. Ég fór frá honum fyrir tíu árum og færi ekki aftur til hans.“ Post by Alana Thompson (Honey Boo Boo).
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira