Bróðir forsætisráðherra Albaníu handtekinn vegna drónans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 10:00 Áhorfandi hleypur af velli með drónann í eftirdragi. Vísir/AFP Serbneska sjónvarpsstöðin RTS fullyrðir að Olsi Rama, bróðir forsætisráðherra Albaníu, hafi verið handtekinn fyrir að stýra drónanum sem olli miklu uppnámi á leik liðsins gegn Serbíu í Belgrad í gær. Leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM 2016 var hætt í gær eftir að ómönnuðu flugfari með albanska fánanum í eftirdragi var flogið yfir leikvanginn. Allt trylltist þegar leikmenn serbneska liðsins tóku fánann niður líkt og sjá má hér fyrir ofan. „Það er miður að knattspyrnan hafi verið í aukahlutverki í kvöld,“ sagði Branislav Ivanovic, fyrirliði Serbíu, eftir að dómarinn Martin Atkinson blés leikinn af. Þetta var í fyrsta sinn sem landslið Albaníu lék í Belgrad síðan 1967 og var búist við því fyrir leik að soðið gæti upp úr. „Við skiljum ekki hvað gerðist. Það eina sem ég get sagt fyrir hönd míns liðs er að við vildum halda áfram og að við reyndum að verja leikmenn Albaníu á leið okkar inn í búningsklefa [fyrir áhorfendum].“ „Leikmenn Albaníu sögðu að þeir væru ófærir, bæði líkamlega og andlega, um að halda áfram að spila.“ Lorik Cana, fyrirliði Albaníu, ítrekaði það í samtali við fjölmiðla. „Ég varð vitni að því þegar ráðist var á mína leikmenn. Meira að segja starfsmenn slógu til þeirra. Við vorum ekki í neinu standi til að halda áfram.“ Samskipti þjóðanna hafa verið slæm í gegnum tíðina og bauluðu áhorfendur mikið á meðan þjóðsöngur Albaníu var spilaður.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Serbneska sjónvarpsstöðin RTS fullyrðir að Olsi Rama, bróðir forsætisráðherra Albaníu, hafi verið handtekinn fyrir að stýra drónanum sem olli miklu uppnámi á leik liðsins gegn Serbíu í Belgrad í gær. Leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM 2016 var hætt í gær eftir að ómönnuðu flugfari með albanska fánanum í eftirdragi var flogið yfir leikvanginn. Allt trylltist þegar leikmenn serbneska liðsins tóku fánann niður líkt og sjá má hér fyrir ofan. „Það er miður að knattspyrnan hafi verið í aukahlutverki í kvöld,“ sagði Branislav Ivanovic, fyrirliði Serbíu, eftir að dómarinn Martin Atkinson blés leikinn af. Þetta var í fyrsta sinn sem landslið Albaníu lék í Belgrad síðan 1967 og var búist við því fyrir leik að soðið gæti upp úr. „Við skiljum ekki hvað gerðist. Það eina sem ég get sagt fyrir hönd míns liðs er að við vildum halda áfram og að við reyndum að verja leikmenn Albaníu á leið okkar inn í búningsklefa [fyrir áhorfendum].“ „Leikmenn Albaníu sögðu að þeir væru ófærir, bæði líkamlega og andlega, um að halda áfram að spila.“ Lorik Cana, fyrirliði Albaníu, ítrekaði það í samtali við fjölmiðla. „Ég varð vitni að því þegar ráðist var á mína leikmenn. Meira að segja starfsmenn slógu til þeirra. Við vorum ekki í neinu standi til að halda áfram.“ Samskipti þjóðanna hafa verið slæm í gegnum tíðina og bauluðu áhorfendur mikið á meðan þjóðsöngur Albaníu var spilaður.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14