Platini: Hvað ef að þetta hefði verið sprengja? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2014 14:30 Michel Platini, forseti UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, hefur tjáð sig um aðstæðurnar sem sköpuðust á Partizan-vellinum í Belgrad á þriðjudagskvöldið þegar Martin Atkinson varð að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. Martin Atkinson hafði fyrst stöðvað leikinn undir lok fyrri hálfleiks þegar dróni sveif yfir vellinum en í honum hékk albanskur fáni þar sem var búið að bæta Kosovo-héraðinu við Albaníu. Allt varð síðan vitlaust á vellinum þegar að Serbinn Stefan Mitrovic reif niður fánann en við það trylltust margir leikmenn albanska landsliðsins og völlurinn fylltist af öðrum en leikmönnum. „Við erum að bíða eftir skýrslum dómarans, eftirlitsmannsins og öryggisvarðar sem við sendum sérstaklega á þennan leik. Það sem gerðist var vandræðalegt," sagði Michel Platini. Platini bendir þó á það að UEFA verði að fara varlega þegar refsingin verður ákveðin því það er mikil pólítísk spenna í þessu máli. Platini segir líka að þetta hefði getað verið mun verra. „Hvað ef að þetta hefði verið sprengja í stað flagsins," spyr Platini. UEFA mun væntanlega taka ákvörðun um refsingar 23. október næstkomandi og orðrómur í Serbíu er að leikurinn fari fram á næsta ári fyrir framan tómar stúkur. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, hefur tjáð sig um aðstæðurnar sem sköpuðust á Partizan-vellinum í Belgrad á þriðjudagskvöldið þegar Martin Atkinson varð að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. Martin Atkinson hafði fyrst stöðvað leikinn undir lok fyrri hálfleiks þegar dróni sveif yfir vellinum en í honum hékk albanskur fáni þar sem var búið að bæta Kosovo-héraðinu við Albaníu. Allt varð síðan vitlaust á vellinum þegar að Serbinn Stefan Mitrovic reif niður fánann en við það trylltust margir leikmenn albanska landsliðsins og völlurinn fylltist af öðrum en leikmönnum. „Við erum að bíða eftir skýrslum dómarans, eftirlitsmannsins og öryggisvarðar sem við sendum sérstaklega á þennan leik. Það sem gerðist var vandræðalegt," sagði Michel Platini. Platini bendir þó á það að UEFA verði að fara varlega þegar refsingin verður ákveðin því það er mikil pólítísk spenna í þessu máli. Platini segir líka að þetta hefði getað verið mun verra. „Hvað ef að þetta hefði verið sprengja í stað flagsins," spyr Platini. UEFA mun væntanlega taka ákvörðun um refsingar 23. október næstkomandi og orðrómur í Serbíu er að leikurinn fari fram á næsta ári fyrir framan tómar stúkur.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira